Plast sem má endurvinna endalaust
Þó plast sé neikvætt í þeim skilningi að það safnast upp í umhverfinu okkar hefur það góð áhrif á öðrum vígstöðum. Sem dæmi leiðir plastpökkun matvæla til...
Kólibrífuglar nota áhugaverða leið til að fljúga í gegnum fossa
Fyrir lítil dýr geta náttúruleg fyrirbæri á borð við fossa og jafnvel regn verið stór hindrun. Þrátt fyrir það er vel þekkt að...
Óendurnýjanleg auðlind í hættu
Svo virðist sem að nær vikulega sé bent á nýjan vanda sem steðjar að mannkyninu og öðrum dýrum jarðar. Vísindamenn hafa nú vaxandi áhyggjur af vanda sem...
10 olíufyrirtæki styðja baráttuna gegn loftslagsbreytingum
Leiðtogar 10 af stærstu olíufyrirtækjum heims gáfu nýverið út yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi sínum við árangursríkan samning um loftslagsmál á 21. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem fer fram í París...
Verslun á netinu: Enn ein ógnin sem steðjar að umhverfinu
Verslun á netinu færist sífellt í aukana. Vefsíður á borð við ASOS og Amazon bjóða upp á einfalda og jafnframt fljótlega leið til að fá nánast hvaða...
Skordýr sem rækta sér mat
Það þarf kannski ekki að færa mörg rök fyrir því að maðurinn er sú dýrategund sem hefur vinninginn þegar keppt er í hugviti. Að því er við...
Rannsóknir Matís á metanmyndun kúa
Þegar talað er um lofstlagsvánna er koltvíoxíð oftast sú lofttegund sem talað er um. Ástæðan er líklega sú að magn hennar í andrúmslofti hefur aukist mest, frá...
Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri
Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...
100% endurvinnanlegt plast
Eitt af þeim fjölmörgu vandamálum sem mannkynið stendur frammi fyrir er uppsöfnun á rusli. Hægt er að takmarka sorp að einhverju leiti með endurvinnslu en fæst efni er hægt að endurvinna að fullu. Þar...
Metani breytt í koltvíoxíð
Þær lofttegundir sem valda gróðurhúsaáhrifum eru fjölmargar og hafa allar mismunandi eiginleika. Flest höfum við heyrt talað um koltvíoxíð sem spilar eina stærstu rulluna í þessum efnum....