Þess vegna er mikilvægt að setja ruslið ekki útí umhverfið
Skjaldbakan sem sést á myndinni hér fyrir ofan hefur fengið nafnið Hneta (Peanut), vegna þess að hún er eiginlega eins og jarðhneta í laginu. Þessi lögun hennar er því miður ekki komin til af...
Nú snjóar plasti
Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...
Hvaða aðgerðir hafa mest áhrif á hlýnun jarðar?
Við viljum vonandi öll leggja eitthvað á vogarskálarnar til að tryggja það að markmiðum t.d. Parísarsáttmálans verði náð, að koma í veg fyrir að hlýnun jarðar verði meiri en tvær gráður til viðbótar. En...
Borgar sig að hætta alfarið notkun á plastumbúðum?
Plastmengun
er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt
að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla hefur verið lögð á það að
draga...
Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar
Hlýnun jarðar hefur lengi verið yfirvofandi ógn yfir lífi á jarðkringlunni. Við vitum að afleiðingar breytinga á hitastigi jarðarinnar geta haft margvísleg áhrif og þá mest megnis...
Þegar sjálfsmyndirnar ganga of langt
Sá hrikalegi atburður átti sér stað í vikunni að smávaxinn höfrungur dó á strönd við borgina Santa Teresita í Argentínu eftir að ferðamenn tóku hann upp úr sjónum til að taka myndir með og...
Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu
Mynd: theoceancleanup.com
Plastmengun í hafinu er vandamál sem við erum flest meðvituð um. Erfitt ætlar að reynast að leysa vandann en vonir stóðu til að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu...
Hvers vegna skipta skólpdælustöðvar máli?
Þeir sem hafa fylgst með fréttaflutningi nýlega hafa varla farið varhuga af ástandinu við skólpdælustöð sem staðsett er við Faxaskjól í Reykjavík. Allt virðist í háaloft vegna þess að skólp borgarbúa, eða a.m.k. hluta...
„Hrávatn“ nýjasta æðið
Nýju ári fylgja ný heilsuæði og virðast sölumenn snákaolíu hafa séð sér leik á borði í ár. Nýjasta heilsuæðið virðist nefnilega vera svokallaða “hrávatn”, sem glöggir lesendur átta sig líklega á að er í...
Ofbeldi eykst með hækkandi hitastigi jarðar
Hið gamalkunna stef, hlýnun jarðar, hljómar enn í eyrum okkar. Margir hafa eflaust fengið nóg af því fyrir löngu síðan að lesa um yfirvofandi hamfarir, en nú...