Borgar sig að hætta alfarið notkun á plastumbúðum?

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla hefur verið lögð á það að draga...

Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar

Hlýnun jarðar hefur lengi verið yfirvofandi ógn yfir lífi á jarðkringlunni. Við vitum að afleiðingar breytinga á hitastigi jarðarinnar geta haft margvísleg áhrif og þá mest megnis...

Þegar sjálfsmyndirnar ganga of langt

Sá hrikalegi atburður átti sér stað í vikunni að smávaxinn höfrungur dó á strönd við borgina Santa Teresita í Argentínu eftir að ferðamenn tóku hann upp úr sjónum til að taka myndir með og...

Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu

Mynd: theoceancleanup.com Plastmengun í hafinu er vandamál sem við erum flest meðvituð um. Erfitt ætlar að reynast að leysa vandann en vonir stóðu til að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu...

Hvers vegna skipta skólpdælustöðvar máli?

Þeir sem hafa fylgst með fréttaflutningi nýlega hafa varla farið varhuga af ástandinu við skólpdælustöð sem staðsett er við Faxaskjól í Reykjavík. Allt virðist í háaloft vegna þess að skólp borgarbúa, eða a.m.k. hluta...

„Hrávatn“ nýjasta æðið

Nýju ári fylgja ný heilsuæði og virðast sölumenn snákaolíu hafa séð sér leik á borði í ár. Nýjasta heilsuæðið virðist nefnilega vera svokallaða “hrávatn”, sem glöggir lesendur átta sig líklega á að er í...

Ofbeldi eykst með hækkandi hitastigi jarðar

Hið gamalkunna stef, hlýnun jarðar, hljómar enn í eyrum okkar. Margir hafa eflaust fengið nóg af því fyrir löngu síðan að lesa um yfirvofandi hamfarir, en nú...

Fiskarnir sem gætu gengið á landi (ef þeir bara reyndu)

Zachary Randall/Florida Museum Saga hryggdýra á þurru landi hófst þegar fiskar byrjuðu hægt og þétt að reyna fyrir sér á landi. Enn í dag eru tegundir fiska sem...

Mikil aukning sýklalyfjaónæmis í villtum höfrungum

Einn alvarlegasti lýðheilsuvandi sem mannkynið glímir við er vaxandi tíðni sýklalyfjaónæmis. Vandinn einskorðast þó síður en svo við mannfólk heldur hefur hann einnig áhrif á aðrar tegundir...

Niðurbrot á plasti með hjálp líftækninnar

Á tímum faraldra er lítið um fréttir af hamfarahlýnun eða plastmengun. Þessar umhverfisógnir hafa þó ekki tekið sér veirufrí og herja ennþá á okkur með sama krafti,...