Ljóstillífun í tilraunaglasi

Ljóstillífun er umbreyting vatns og koldíoxíðs í kolvetni og súrefni með því að nota orku frá sólarljósi. Þetta er kannski ekki brjálæðislega flókið ferli en það er ekki á allra færi að framkvæma það,...

Nýtt app sem hjálpar við dýrarannsóknir

Nýr ipad leikur kom út 18. mars þar sem þeir sem spila leikinn greina myndir af dýrum í þeim tilgangi að safna upplýsingum sem notaðar verða til að meta útrýmingarhættu, lifnaraðhætti og fleiri varðandi...

Síðasti hvíti nashyrningurinn vaktaður allan sólarhringinn

Sú sorglega staða er komin upp að sú undirtegund hvítra nashyrninga sem lifir í Mið-Afríku (Ceratotherium simum cottoni, e. northern white rhino) eru á barmi útdauða. Af þeim fimm nashyrningum af tegundinni sem eftir...

Stöðnun í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2014

Árið 2014 markaði tímamót í losun gróðurhúsalofttegunda. Í fyrsta skipti i 40 ár staðnaði losun gróðurhúsalofttegunda án þess að hagvöxtur hafi minnkað samkvæmt fréttatilkynningu frá Alþjóðaorkumálastofnuninni (IEA). Hópurinn sem stóð að skýrslunni sem fréttatilkynningin fjallar...

Smokkfiskurinn sem hefur farið sigurför um internetið

Dýrið á myndinni hér að ofan líkist einna helst teiknimyndapersónu en um er að ræða smokkfisk af tegundinni Rossia pacifica. Smokkfiskurinn sást nærri ströndum Suður-Kaliforníu og hefur á stuttum tíma farið sigurför um heiminn...

Fyrstu fimm mánuðir ársins þeir heitustu síðan mælingar hófust

Þó við hér á klakanum getum ekki tekið undir þessa fullyrðingu þá hefur meðalhiti á jörðinni fyrstu fimm mánuði ársins 2015 mælst 0,71°C hærri en síðustu ára og hefur hitastig ekki mælst svo hátt...

Myndband: Hvernig myndi jörðin líta út ef allur ísinn bráðnaði

Vegna hlýnunar jarðar bráðna jöklar og hafís hratt sem leiðir til hækkunar á yfirborði sjávar. Talið er að ef allur ís jarðar bráðnaði myndi yfirborð sjávar hækka um 65 metra. En hvaða afleiðingu hefði...

Norðmenn fjárfesta í betri hjólastígum til að sporna gegn loftslagsbreytingum

Nú þegar nokkrir mánuðir eru liðnir frá loftslagsráðstefnunni í París fer að skýrast hvaða lönd það eru sem standa við stóru orðin. Svo virðist sem að Noregur verði eitt af þeim en ríkistjórnin hefur...

Fækkun Bengal tígra í Bangladesh

Sundarbans skógurinn nær yfir landamæli Bangladesh og yfir til Indlands. Skógurinn er fullur af villtum dýrum en nú virðist bengal tígrum hafa fækkað svo mikið að hætta er talin á að dýrin deyji út...

Írland stefnir að því stöðvar fjárframlög til jarðefnaeldsneytis

Írska þingið samþykkti á dögunum frumvarp sem gæti orðið til þess að landið verði það fyrsta í heiminum til að hætta opinberri fjármögnun á jarðefnaeldsneyti. Frumvarpið var samþykkt með 90 atvkæðum á móti 53....