Bananar í hættu

Bananar eru vafalaust einn vinsælasti ávöxtur heims en því miður gætu þeir hreinlega dáið út vegna skæðrar sveppasýkingar af völdum Fusarium oxysporum sem veldur sjúkdómi sem kallast Panama veiki. Á síðustu árum hefur nýr stofn...

Búsvæði hunangsflugna þrengjast vegna hlýnunar jarðar

Með hlýnun jarðar þurfa margar lífverur að færa sig um set og taka búsvæði þeirra þannig breytingum. Hunangsflugur eru ekki undanskildar en samkvæmt grein í tímaritinu Science hefur hlýnunin þau áhrif að heimasvæði hunangsflugna...

Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum

Þýskaland, eitt þeirra landa sem vinnur hvað harðast að því að minnka umhverfisáhrif sín, hefur stigið enn eitt skrefið í átt að því að gera landið umhverfisvænna. Umhverfisráðherra landsins, Barbara Hendricks, hefur bannað kjöt...

San Francisco bannar frauðplast

Þeir sem hafa ferðast til Bandaríkjanna minnast margir á ofnotkun Bandaríkjamanna á einnota umbúðum. Mörgum þykir til dæmis frauðplastið óþarflega vinsælt þar í landi, enda er frauðplast sennilega það plast sem verst er fyrir...

360° sýn á kóralrif Indónesíu

Kóralrif Jarðar eru í mikill hættu sem stendur og er óvíst hvort þau nái sér á strik á ný, sér í lagi ef hlýnun Jarðar og önnur áhrif manna halda áfram á sömu braut....

Spá lífshættulegum hitabylgjum í Suður-Asíu vegna loftslagsbreytinga

Á flestum stöðum er hitastig mælt á tvennan hátt. Annarsvegar er notast við mæli sem mælir lofthita (þurran hita) og hins vegar mæli sem mælir votan hita, þar sem tillit er rekið til rakastigs...

Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr

Einn af alvarlegum fylgifiskum aukins styrks koltvísýrings í andrúmslofti er súrnun sjávar. Flestir hafa sennilega margsinnis heyrt þessa fullyrðingu án þess kannski að fá nokkra tilfinningu fyrir því hvaða áhrif það hefur. Súrnun sjávar mun...

Sérðu fiskinn?

Mörg dýr nota feluliti til þess að þeir falli vel af umhverfinu og geta þannig ýmist forðast rándýr eða falið sig fyrir bráðinni. Fiskurinn í myndbandinu hér að neðan slær þó líklega flestum við....

Leonardo DiCaprio vekur athygli á loftslagsmálum í nýrri heimildarmynd

Í nýrri heimildarmynd kannar leikarinn Leonardo DiCaprio áhrif loftslagsbreytinga á Jörðina og hvað mannkynið þarf að gera til að koma í veg fyrir að þær hafi hræðilegar afleiðingar fyrir líf á plánetunni. Myndin sem...

Loftslagbreytingar ógna framtíð fiskveiða

Ýmislegt bendir til þess að þær loftslagsbreytingar sem nú eiga sér stað á Jörðinni komi til með að hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir mannkynið. Á dögunum birtist grein í tímaritinu Nature Climate Change sem fjallar...