Ein af hverjum fimm fiskafurðum ranglega merkt á heimsvísu

Það sem gæti verið kallað “fiskasvik” er vaxandi vandamál á heimsvísu, samkvæmt niðurstöðum skýrslu á vegum samtakanna Oceana. Samantekt á yfir 200 rannsóknum í 55 löndum leiddi í ljós að ein af hverjum fimm...

Síðasta von norðlæga hvíta nashyrningsins

Nashyrningurinn Sudan er síðasta karldýr norðlægra hvítra nashyrninga sem er ein tveggja undirtegunda hvítra nashyrninga. Sudan er í raun einn þriggja einstaklinga af tegundinni í heiminum en hinir tveir eru kvendýrin Najin og Fatu...

Hlýrra lofslag ógnar framtíð sæskjaldbaka

Þrátt fyrir að áætlað sé að sæskjaldbökur hafi lifað í höfum jarðar í um 110 milljón ár er æxlun þeirra nokkuð viðkvæmt ferli. Hlýnandi lofslag hefur þegar...

Söltun vega hefur áhrif á kynjahlutfall froska

Froskar eru lífverur sem lifa bæði í vatni og á þurru landi. Þegar þær æxlast verpa flestar froskategundir eggjum sem þroskast í grunnum pollum. Umhverfið sem eggin þroskast í hefur því gríðarleg áhrif...

Matvælaræktun í eyðimörk

Ræktun matvæla fyrir mannfólkið getur verið ansi kostnaðarsöm fyrir umhverfið. Það kostar mikla orku að stilla af hitastig í gróðurhúsum auk þess sem plöntur þurfa mikið vatn til að vaxa og bera ávexti. Auðlindir...

Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur

Fimmtudaginn 14. janúar næstkomandi fer fram málstofa sem ber heitið Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur. Málstofan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík og stendur frá klukkan 14:00-16:00 í stofu M209. Á viðburðinum...

Hvaða áhrif hafði síldardauðinn í Kolgrafarfirði?

Það muna sennilega allir Íslendingar eftir því þegar mörg þúsund tonn af síld drápust í Kolgrafafirði í kringum áramótin 2012-13. Magn síldar sem drapst á þessum tíma nemur að því er talið er 50.000...

Er ráðgátan um tilgang randa sebrashesta leyst?

Í dýraríkinu er að finna mörg einkennileg útlitseinkenni. Þessi einkenni þjóna stundum augljósum tilgangi en það er ekki alltaf raunin. Þetta getur leitt til mikilla vangavelta og í sumum...

Stormur í aðsigi – myndband

Fimm vikur af stormum sem áttu sér stað víðsvegar um Bandaríkin hafa voru teknir uppá myndband og afraksturinn sést hér að neðan. Réttara sagt voru teknar myndir af stormunum en ljósmyndarinn ferðaðist Bandaríkin þver og...

Notkun trjáa til að bæta loftgæði borga

Slæm loftgæði er vandamál sem snertir borgarbúa um allan heim. Gróðursetning trjáa og græn svæði í borgum er ein aðferð sem notuð hefur verið til að berjast gegn mengun og hefur bandarísk rannsókn nú...