Landvernd og Hornafjörður undirrita loftslagssamning

Björn Ingi Jónsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í síðustu viku yfirlýsingu þar sem sveitarfélagið Hornafjörður ábyrgist það að vinna að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Þetta kemur fram...

Skordýraeitur hefur áhrif á býflugur langt út fyrir akurinn

Undanfarin misseri hafa borist fréttir af hnignun býflugustofna víðs vegar um heiminn. Ástæða þessarar hnignunar er ekki að fullu ljós en margar tilgátur eru uppi. Að sjálfsögðu er líklegast að það eru við mennirnir...

Taktu prófið: Hvað notar þú margar jarðir?

Neyslumynstur okkar hefur mikil áhrif á umhverfið. Maturinn sem við borðum, ferðalögin sem við förum í og hversu oft við endurnýjum rafmagnstækin okkar hefur allt áhrif á jörðina. Eins og við vitum eigu við...

Hvað býr í djúpinu?

Hafið geymir stærstan hluta lífríkisins á jörðinni og langmestur hluti þess er óþekktur. Það má því segja að fólk eins og Roman Fedortsov sé algjör fjársjóður fyrir áhugafólk um sjávarlíffræði. Roman Fedortsov er rússneskur sjómaður...

Yamal skaginn í Síberíu sprengjusvæði

Hvatinn sagði frá því fyrir tveimur árum að undarlegir gígar hefðu fundist á Yamal skaga í norðurhluta Síberíu. Á þeim tíma höfðu fjórir slíkir gígar komið í ljós og orsök þeirra frekar óljós. Nýverið...

Rottur báru svarta dauða líklega ekki til Evrópu

Rottur hafa lengi haft slæmt orðspor, þær eru ekki bara taldar skítugar heldur hefur þeim verið kennt um það að bera svarta dauða með sér frá Asíu á miðri 13. öld. Nú gefa nýjar...

Loks vitað hvernig nakta moldvörpurottan getur lifað tímabundið án súrefnis

Nöktu moldvörpurottunni (Heterocephalus glaber) hefur gjarnan verið lýst sem einu ljótasta spendýri Jarðar en þrátt fyrir óheppilegt útlit er tegundin um margt merkileg. Moldvörpurotturnar eru til dæmis mjög langlífar, fá ekki krabbamein og geta...

Átak: Endurvinnum álið

Samtök álframleiðenda hafa stofnað til endurvinnsluátaks á áli utan af sprittkertum. Átakið kemur á góðum tíma enda eru fjölmargir sem kveikja á sprittkertum á vetrarmánuðunum, sér í lagi yfir hátíðirnar. Tilgangur átaksins er að vekja...

Nasa finnur rennandi vatn á Mars

Eins og Hvatinn hefur áður greint frá hafa vísindamenn Nasa fundið vísbendingar um það að á Mars finnist vatn á fljótandi formi. Í gær tilkynnti Nasa svo á blaðamannafundi að þessar vísbendingar hafa verið...

Samkvæmt uppbyggingu raddfæra þeirra ættu apar að geta talað

Fram að þessu hefur verið talið að raddfæri apa séu þannig byggð að þau bjóði upp á getuna til að talað. Ný rannsókn varpar þó ljósi á uppbyggingu raddfæra macaque apa og ættu þeir...