Borgar sig að hætta alfarið notkun á plastumbúðum?

Plastmengun er eitt stærsta vandamál sem mannkynið glímir við en jafnframt er afar erfitt að leysa það. Á undanförnum árum hefur nokkur áhersla hefur verið lögð á það að draga...

Nýr sjónvarpsþáttur með vísindakonu í aðalhlutverki

Í mars 2015 tóku stórlaxar í Hollywood og verkfræðistofnanir höndum saman og efndu til samkeppni meðal upprennandi handritshöfunda. Samkeppnin fólst í því að skapa nýja sjónvarpsseríu sem er ólík því sem við þekkjum í...

Snæhlébarðar úr útrýmingarhættu

Þeir sem horfðu á þáttaröð BBC Planet Earth II í fyrra muna vafalaust eftir hinum dularfullu snæhlébörðum sem teknir voru fyrir í einum þáttanna. Þessi fallegu dýr hafa lengi átt undir högg að sækja...

Íslenska djúpholuverkefnið

Á Íslandi er mikil orka unnin úr jarðvarma, sú orka er svo notuð aðallega til að hita húsin okkar og heita vatnið sem við fáum úr krananum. Þessi orka er þokkalega sjálfbær og tiltölulega...

Loðnashyrningur fannst í Síberíu

The Siberian Times sagði frá því í vikunni að loðnashyrningakálfur (Coelodonta antiquitatis) hafi fundist í sífrera í Síberíu við mikinn fögnuð vísindamanna. Veiði- og viðskiptamaðurinn Alexander „Sasha“ Banderov fann kálfinn í september í fyrra...

100% endurvinnanlegt plast

Eitt af þeim fjölmörgu vandamálum sem mannkynið stendur frammi fyrir er uppsöfnun á rusli. Hægt er að takmarka sorp að einhverju leiti með endurvinnslu en fæst efni er hægt að endurvinna að fullu. Þar...

Ísland líklegt til að lifa af yfirvofandi loftslagsbreytingar

Þrátt fyrir aðgerðarleysi stjórnvalda í heiminum varðandið hlýnun jarðar getum við Íslendingar verið nokkuð bjartsýnir. Samkvæmt niðurstöðum ND-GAIN, rannsóknarhóps í Notre Dame háskólanum í Bandaríkjunum, er Ísland í 10. sæti yfir þau lönd sem eru...

Samlífi úlfa og apa

Þótt ótrúlegt megi virðast þá hafa vísindamenn komist að því að eþíópískir úlfar (Canis simensis) og gelada apar (Theropithecus gelada) lifa í sátt og samlyndi í Eþíópíu. Þessi uppgötvun gæti hjálpað okkur að skilja...

Vínframleiðsla minnkar með hækkandi hitastigi jarðar

Það virðist sem við flytjum ekkert nema neikvæðar fréttir af hlýnun jarðar. Ástæða þess er líklega einföld, hlýnun jarðar er ekki sérlega jákvæð. Nýjustu tölur úr vínframleiðslu iðnaðinum gefa enn eina ástæðu til að...

„Hrávatn“ nýjasta æðið

Nýju ári fylgja ný heilsuæði og virðast sölumenn snákaolíu hafa séð sér leik á borði í ár. Nýjasta heilsuæðið virðist nefnilega vera svokallaða “hrávatn”, sem glöggir lesendur átta sig líklega á að er í...