Hvíttun kóralla með vaxandi hitastigi

Kóralrif víðsvegar um heiminn eiga undir högg að sækja vegna hinnar alræmdu hnattrænnu hlýnunar. Nú er svo komið að allt bendir til þess að ekki verður komist hjá frekari hlýnun, hvað sem að verður...

Yfir helmingur trjátegunda í Amazon gætu verið í hættu

Ný gögn um gróður í Amazon frumskóginum benda til þess að allt að 57% þeirra tegunda trjáa sem þar er að finna gæti verið ógnað, að því er kemur fram á vefsíðu BBC. Meðal...

Allir eru að fá sér – meira að segja simpansar

Svo virðist sem að simpönsum þyki álíka skemmtilegt og mörgum mönnum að fá sér í glas - eða í þessu tilfelli laufblað. Niðurstöður rannsóknar sem birt var í Open Science sýna fram á að...

Myndband af vetrarbrautinni

Þetta ótrúlega myndband, sem sést hér að neðan, var birt á dögunum á vefsíðu Evrópsku geimstofnunarinnar, ESA. Myndbandið er unnið uppúr myndum sem teknar eru í tengslum við verkefnið Herschel infrared Galactic Plane Survey,...

Mannfólk innbyrðir allt að 11.000 plastagnir á ári

Áhrif plastagna á dýr í hafinu hafa verið nokkuð vel rannsökuð á undanförnum árum. Þar til nú höfum við þó lítið vitað um áhrif plastagna á mannfólk. Ný rannsókn, sem fjallað er um í...

Júlí 2015 sá heitasti hingað til

Árið 2015 heldur áfram að slá met. Nú hefur Bandaríska Hafrannsóknarstofnunin (NOAA) staðfest að júlímánuður var sá heitasti síðan mælingar hófust. Miðað við þau hitamet sem hafa verið slegin það sem af er ári...

Hlýnun jarðar getur ógnað öryggi matvæla

Hlýnun jarðar hefur ótrúlega víðtæk áhrif á líf okkar á jörðinni. Rannsókn sem framkvæmd var í Ghent (í Belgíu) og Wageningen (í Hollandi) sýnir að hlýnin jarðar mun ekki bara hafa áhrif á matvælaöryggi,...

Nú rignir köngulóm í Ástralíu

Íbúar í Southern Tablelands í New South Wales í Ástralíu upplifðu á dögunum fyrirbæri sem hefur fengið nafnið englahár. Englahár eru þykkar breiður af silki sem þekur jörðina og myndar eitthvað sem gæti litið...

Íslendingar hafa áhyggjur af súrnun sjávar

Nýverið gerðri Gallup skoðanakönnun fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands um viðhorf almennings til súrnunar sjávar. Í ljós kom að meirihluti þátttakenda hefur áhyggjur af súrnun sjávar af völdum losunar á koltvísýringi vegna bruna á jarðefnaeldsneytis, eða...

Mengað vatn á Indlandi logar – Myndband

Bellandur vatn í Bangalore á Indlandi er afskaplega sorglegt dæmi um þá mengun sem mennirnir standa að á jörðinni. Vatnið er svo fullt af eiturefnum að í því hafa safnast upp ammóníak og fosfat...