Hversu mikið plast er í hafinu?

Plastúrgangur er þekkt vandamál í höfum heimsins en hingað til höfum við haft lítinn skilning á því hversu stórt vandamálið er. Grein í tímaritinu Science segir frá niðurstöðum rannsóknar Jenna R. Jambeck og rannsóknarhóps...

Jarðvegurinn vanmetin geymsla fyrir gróðurhúsalofttegundir

Við þekkjum flest umræðuna um gróðurhúsalofttegundir og hvers vegna talið er mikilvægt að draga úr losun þeirra. Það sem skiptir einnig máli í þessu samhengi er að finna leiðir til að binda meira af...

Söltun vega hefur áhrif á kynjahlutfall froska

Froskar eru lífverur sem lifa bæði í vatni og á þurru landi. Þegar þær æxlast verpa flestar froskategundir eggjum sem þroskast í grunnum pollum. Umhverfið sem eggin þroskast í hefur því gríðarleg áhrif...

Nýr goggur handa slösuðum fugli

IFL Science og BBC sögðu frá því nýverið að óheppinn toucan fugl í Costa Rica lenti í því í janúar að nokkur ungmenni réðust á hann. Fuglinn særðist illa og missti stórann hluta af...

Topp 10: gáfuðustu dýr í heimi

Discovery birti nýverið lista yfir þau dýr sem læknirinn Jon Lieff telur vera gáfuðust dýr heims. Lieff sérhæfir sig í tengslunum milli geðlækninga og taugalækninga og rannsakar hvernig heilar manna og dýra eldast. Hér að...

Persónueinkenni hafa áhrif á það hversu umhverfisvæn við erum

Mannfólkið leitast sífellt við að flokka fólk í hópa. Það á einnig við um persónuleika fólks og er gjarnan notast við fimm persónleikaþætti þegar persónuleiki einstaklinga er metinn. Metið er hversu úthverfir, taugaveiklaðir, sammvinnuþýðir,...

Smokkfiskurinn sem hefur farið sigurför um internetið

Dýrið á myndinni hér að ofan líkist einna helst teiknimyndapersónu en um er að ræða smokkfisk af tegundinni Rossia pacifica. Smokkfiskurinn sást nærri ströndum Suður-Kaliforníu og hefur á stuttum tíma farið sigurför um heiminn...

Af hverju dó Knútur? Ráðgátan loksins leyst

Knútur var líklega frægasti ísbjörn allra tíma. Hann dó þó langt fyrir aldur fram og er nú loksins komið í ljós hver orsökin var: sjálfsónæmissjúkdómur. Þann 19 mars 2011 drukknaði ísbjörninn Knútur í laug í...

Risa pöndum fjölgar

Risa pöndur (Giant pandas) eða Ailuropoda melanoleuca hafa síðan 1965 verið flokkaðar á rauðum lista IUCN sem tegund í sjaldgæf tegund eða í útrýmingarhættu. Eins og lýst hefur verið í fróðleiksmola Hvatans um rauða...

17 tonn af plastúrgangi á eyju í Kyrrahafinu

Fæstir þekkja Henderson eyju í Kyrrahafinu enda er hún ekki byggð mönnum. Eyjan varð hins vegar nýlega þekkt þegar birt var grein um hörmulegar aðstæður á henni vegna plastúrgangs. Vísindamenn vonast til þess að...