Náttúrustofuþing á Höfn

Þann 8. apríl næstkomandi fer Náttúrustofuþing Samtaka Náttúrustofa á Höfn í Hornafirði. Þema þingsins að þessu sinni eru fuglar og er sérstök áhersla lögð á samstarf áhuga- og fræðimanna sem sinna athugunum og rannsóknum...

Dýrum í hafinu fækkað um helming

Samkvæmt nýrri skýrslu á vegum World Wildlife Fund (WWF) og Zoological Society of London (ZSL) hafa stofnar sjávardýra hrunið um 49% síðan árið 1970. Þær tegundir sem menn veiða sér til matar eru enn...

Saltvatnshrísgrjón gætu fætt yfir 200 milljónir

Vísindamenn í Kína hafa þróað nýjan stofn hrísgrjóna sem þrífast í söltu vatni. Vonir standa til að hrísgrjónin geti fætt yfir 200 milljónir manns í framtíðinni. Yuan Longping er sá sem á heiðurinn af hrísgrjónunum...

Íslenskur hönnuður býr til náttúrlegt „plast“

Við Íslendingar getum aldeilis verið stolt af vöruhönnunarnemanum Ara Jónssyni sem kynnti hönnun sína á hönnunarmars í byrjun mánaðarins. Ara, eins og mörgum öðrum, ofbauð ofnotkun vestrænna ríkja á plasti sem brotnar niður á...

Ný mynstur á hlýnun jarðar

Enn og aftur er hlýnun jarðar viðfangsefni vísindanna. Skal engan undra því þrátt fyrir ítrekaðar rannsóknir virðist þróunin ekkert vera að ganga til baka. Aðgerðum til að sporna við þessari þróun hefur því miður...

Gróft ofbeldi í simpansahóp

Marga vísindamenn dreymir um að komast útí frumskóginn og fylgjast með atferli dýra í þeirra náttúrulega umhverfi. Að því leitinu hefur Jill Pruetz, prófessor við Iowa State University, verið að lifa draum margra þegar...

Af hverju fá hræætur ekki í magann?

Hræætur éta, eins og nafnið gefur til kynna, hræ annarra dýra. Hræ dýra eru ekkert sérstaklega geðsleg og geta meðal annars verið sýkt og úldin. Af hverju hefur þetta ekki áhrif á heilsu hræætanna?...

Steingervingur risaeðlu fannst í Alaska

Ný risaeðlutegund var skilgreind nýverið og fannst steingervingurinn í Alaska. Tegundin er sú eina sem vitað er fyrir víst að hafi haft búsvæði svo norðarlega í heiminum. Risaeðlan hefur fengið heitið Ugrunaaluk kuukpikensis og...

Hræ 40 tígrishvolpa fundust í Tiger Temple

Hvatinn sagðir frá því í gær að Tiger Temple í Tælandi hafi verið lokað fyrir fullt og allt og að vinna sé hafin við að koma þeim 137 tígrisdýrum sem þar voru á betri...

Gagnvirkt kort af stærsta helli í heimi

Hvatinn fjallaði nýlega um stærsta helli í heim, Son Doong í Víetnam. Fyrir þá sem hafa áhuga á hellaskoðun en eru ekki á leið til Víetnam á næstunni er komin áhugaverð lausn á vandamálinu....