Áður óþekkt hljóð gæti verið frá nýrri hvalategund

Vísindamenn telja að áður óþekkta hvalategund sé að finna við Suðurskautslandið. Rannsóknarskip á svæðinu hefur mælt hvalahljóð sem aldrei hefur heyrst áður 1.000 sinnum í 14 mismunandi mælingum. Grein með niðurstöðunum hefur verið birt...

Ljónum í Afríku gæti fækkað um helming á næstu 20 árum

Samkvæmt nýbirtri rannsókn eru ljón í Afríku (Panthera leo) í mikilli hættu vegna ágangs manna. Fjöldi ljóna hríðfellur utan verndarsvæða og er áæltað að ljónum í heimsálfunni muni fækka um allt að helming á...

Bréf til mannkynsins

Árið 1992 birtu um 1700 vísindamenn viðvörunarbréf þar sem talin voru til atriði sem steðjuðu lífi mannsins á jörðinni í hættu. Listinn var langur og náði yfir mengun jarðar og andrúmslofts, hnignun í tegundafjölbreytni,...

Sahara eyðimörkin – gæti verið manngerð

Sahara eyðimörkin er stærsta eyðimörk jarðarinnar og hún fer stækkandi. Þar er veðurfarið mjög ýkt, þar sem hitinn getur farið yfir 50°C á daginn en niðurfyrir frostmark á nóttunni. Samt sem áður búa þarna...

Hlýnun sjávar óstöðvandi samkvæmt nýútgefinni skýrslu

Niðurstöður ársskýrslu um ástand loftslags jarðar, sem birt var í Bulletin of the American Meteorological Society, staðfesta að árið 2014 var það heitasta síðan mælingar hófust. Að rannsókninni komu 413 vísindamenn frá 58 löndum. Thomas...

Magnað myndband af sólinni

Nasa birti nú á dögunum þetta magnaða myndband af sólinni. Myndbandið er rúmar 30 mínútur en það er algjörlega tímans virði því þetta er stórbrotið. Verkefnið Solar Dynamics Observatory var sett af stað árið 2010....

Báráttan gegn zika veirunni hefur slæmar afleiðingar fyrir býflugur

Zika veiran veldur eðlilega áhyggjum í þeim löndum þar sem veiran er orðin landlæg og reynir fólk ýmislegt til að fyrirbyggja smit. Í Suður Karólínufylki Bandaríkjanna var á dögunum brugðið á það ráð að...

Stefnt á bann á einnota plasti innan Evrópusambandsins

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að plastmengun er alvarlegt vandamál sem hefur vaxandi áhrif á lífríki Jarðar. Til að sporna gegn vandanum hefur Framkvæmdastjórn ESB lagt fram tillögu til að reyna að...

10 olíufyrirtæki styðja baráttuna gegn loftslagsbreytingum

Leiðtogar 10 af stærstu olíufyrirtækjum heims gáfu nýverið út yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi sínum við árangursríkan samning um loftslagsmál á 21. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem fer fram í París...

Ný mynstur á hlýnun jarðar

Enn og aftur er hlýnun jarðar viðfangsefni vísindanna. Skal engan undra því þrátt fyrir ítrekaðar rannsóknir virðist þróunin ekkert vera að ganga til baka. Aðgerðum til að sporna við þessari þróun hefur því miður...