Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...

Notkun trjáa til að bæta loftgæði borga

Slæm loftgæði er vandamál sem snertir borgarbúa um allan heim. Gróðursetning trjáa og græn svæði í borgum er ein aðferð sem notuð hefur verið til að berjast gegn mengun og hefur bandarísk rannsókn nú...

Þrjár nýjar tegundir lemúra á Madagaskar

Lemúrar, eins og þessu sem sést á myndinni fyrir ofan, eru hálfapar sem lifa á Madagaskar. Þeir eru ekki mikið stærri en kettir og hljóðin sem þeir gefa frá sér eru ekkert ósvipuð heldur...

Dögun skoðar yfirborðið á Ceres

Dögun, könnunarfar Nasa sem nýlega komst á braut Ceres, hefur nú tekið myndir af yfirborði plánetunnar sem gefa upplýsingar um innihald hennar. Frá þessu var greint á 015 General Assembly of the European Geosciences...

Eldfjallið Cabulco á Chile gýs – myndband

Í síðustu viku hófst risa eldgos í Cabulo á Chile. Eldfjallið hefur verið í pásu síðastliðin 43 ár en nú spýtir það gosmekki um 15 km uppí loftið. Eldgosið hefur nú þegar valdið röskunum...

Djúpfrystir froskar

Froskategundin Rana sylvatica slær flestum við þegar kemur að kuldaþoli. Yfir vetrartímann getur allt að 2/3 af líkamsvökva froskanna frosið. Ekki nóg með það heldur hætta þeir að anda og hjartað þeirra hættir að slá...

Íslenskur hönnuður býr til náttúrlegt „plast“

Við Íslendingar getum aldeilis verið stolt af vöruhönnunarnemanum Ara Jónssyni sem kynnti hönnun sína á hönnunarmars í byrjun mánaðarins. Ara, eins og mörgum öðrum, ofbauð ofnotkun vestrænna ríkja á plasti sem brotnar niður á...

Topp 10: gáfuðustu dýr í heimi

Discovery birti nýverið lista yfir þau dýr sem læknirinn Jon Lieff telur vera gáfuðust dýr heims. Lieff sérhæfir sig í tengslunum milli geðlækninga og taugalækninga og rannsakar hvernig heilar manna og dýra eldast. Hér að...

Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný

Hér í höfuðborginni hefur nýliðið sumar líklega verið sett ofalega á lista margra íbúa sem besta sumar allra tíma. Veðurblíðan hefur leikið við íbúa suður og suðvesturhluta...

Ísland líklegt til að lifa af yfirvofandi loftslagsbreytingar

Þrátt fyrir aðgerðarleysi stjórnvalda í heiminum varðandið hlýnun jarðar getum við Íslendingar verið nokkuð bjartsýnir. Samkvæmt niðurstöðum ND-GAIN, rannsóknarhóps í Notre Dame háskólanum í Bandaríkjunum, er Ísland í 10. sæti yfir þau lönd sem eru...