Fiðraði risaeðluunginn Louie

Ný risaeðlutegund var skilgreind á dögunum þrátt fyrir að steingervingurinn hafi í raun fundist fyrir 25 árum. Tegundin hefur fengið latneska heitið Beibeilon sinensis sem merkir “kínverskur drekaungi”. Á ensku hefur steingervingurinn verið kallaður...

Fleiri undur í Ástralíu – Glóandi vötn

Í þar síðustu viku sagði Hvatinn frá undarlegri rigningu í Ástralíu þegar þar ringdi köngulóm. Nýjustu fréttir frá Tasmaníu, eyju suður af Ástralíu, herma að þar glói ár nú undarlegum bláum ljóma, svo engu...

Eru plastétandi bakteríur framtíðin?

Á hverju ári notar mannkynið um 343 milljón tonn af plasti og leita vísindamenn sífellt nýrra lausna til að berjast gegn uppsöfnun á því í náttúrunni. Nú hefur rannsóknarhópur við Kyoto Institute of Technology...

CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

Erfðabreyttar lífverur eða genetically modified organism (GMO) hefur lengi vel verið skammaryrði meðal neytenda. Það að erfðabreyta lífveru til að auka á einhvern hátt þær afurðir sem við getum fengið af henni er lítið...

Meirhluti vill að stjórnvöld grípi til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Samkvæmt niðurstöðum skoðunarkönnunar Gallup fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands telur meirihluti þátttakenda að mikil þörf sé á því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegundar. Fram kemur á vefsíðu Náttúruvernasamtaka í Íslands að...

Áhrif skjálftans á dýrin í Nepal

Jarðskjálftinn í Nepal hafði hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa landsins og á það við um bæði menn og dýr. Í vikunni lögðu dýralæknar og sérfræðingar í líknarstarfi frá Humane Society International...

Geimvera á jörðu: uppfærsla

Nýlega sagði Hvatinn frá sólbirni (Helarctos malayanus) á eyjunni Borneo sem var það illa á sig kominn að einhverjir töldu að um geimveru væri að ræða. Nú hefur björninn, sem er kvenkyns, verið fundinn...

Sólarstígar í Hollandi

Holland er þekkt fyrir að vera mikil hjólaþjóð og tóku Hollendingar upp á því í fyrra að fara nýstárlega leið í gerð hjólastíga. Fyrirtækið SolarRoad útbjó stíga sem eru þaktir sólarsellum. 70 metra stíg...

Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann

Loftslagsbreytingar eru ein helsta ógn mannkynsins um þessar mundir. Margir hafa því áhyggjur af því að forsetakjör Donald Trump komi til með að hafa slæmar afleiðingar fyrir framtíð Parísarsáttmálans sem undirritaður var í fyrra....

Myndband: Plastpokalaus Stykkishólmur

Stykkishólmur er sennilega eina sveitafélagið á landinu sem hefur tekið þeim róttæku breytingum að vera plastpokalaust. Aðdáendur Landans hafa eflaust tekið eftir því þegar framtakið rataði þangað, en verkefninu var hrint í framkvæmd árið...