Dauða-blettir drepa kóralrif

Kóralrifin hafa ekki orðið varhuga af áhrifum hlýnunar sjávar vegna almennrar hlýnunar jarðar. Mörg hver hafa hægt og rólega tapað lit sínum eða það sem verra er tapað tegundafjölbreytileika sínum og lífi. Því miður...

Plastétandi lirfur veita nýja von í baráttunni við plastúrgang

Vísindamenn við Cambridge háskóla uppgötvuðu nýverið að fiðrildalirfur náttfiðrilda af tegundinni Galleria mellonella geta melt plast. Vonir standa til að hægt verði að nýta þekkinguna í baráttunni við plastúrgang. Plastúrgangur, sér í lagi úr efninu...

Helmingur allra tegunda gæti dáið út fyrir næstu aldamót

Við höfum lengi vitað að helsta ógnin sem stafar af lífríki Jarðar er við sjálf. Í dag eru um ein af hverjum fimm tegundum á plánetunni í útrýmingarhættu og hafa vísindamenn nú gefið út...

Hvernig lifa skordýr af veturinn?

Nú þegar kólna tekur í veðri snarfækkar þeim skordýrum sem við sjáum á ferli. Það eru eflaust margir sem velta því fyrir sér hvert öll þessi skordýr fara yfir vetrartímann og hvernig þau lifa...

Ljónið Cecil: Eiga veiðar á ljónum rétt á sér?

Ljónið Cecil þekkja líklega allir eftir að fréttir bárust um að hann hafi verið drepinn ólöglega af bandaríska tannlækninum Walter Palmer. Flestir geta sammælst um það að dauði Cecil var hrottalegur en sérfræðingar vilja...

Yfir 100.000 órangútanar drepnir frá árinu 1999

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Current Biology hafa fleiri en 100.000 órangútanar í Borneó drepist síðan árið 1999 eða um helmingur stofnsins. Niðurstöðurnar eru byggðar á 16 ára rannsókn og gefa...

Býflugur verða háðar skordýraeitri

Býflugur gegna mikilvægu hlutverki í náttúrunni en því miður hefur þeim farið hratt fækkandi vegna skyndidauða býflugnabúa (e. Colony Collapse Disorder) sem talið er að rekja megi til notkunar manna á skordýraeitri. Nú hefur...

Sérfræðingur í loftslagsmálum telur Trump ekki geta fellt Parísarsáttmálann

Loftslagsbreytingar eru ein helsta ógn mannkynsins um þessar mundir. Margir hafa því áhyggjur af því að forsetakjör Donald Trump komi til með að hafa slæmar afleiðingar fyrir framtíð Parísarsáttmálans sem undirritaður var í fyrra....

Hlýnun jarðar getur ógnað öryggi matvæla

Hlýnun jarðar hefur ótrúlega víðtæk áhrif á líf okkar á jörðinni. Rannsókn sem framkvæmd var í Ghent (í Belgíu) og Wageningen (í Hollandi) sýnir að hlýnin jarðar mun ekki bara hafa áhrif á matvælaöryggi,...

Persónueinkenni hafa áhrif á það hversu umhverfisvæn við erum

Mannfólkið leitast sífellt við að flokka fólk í hópa. Það á einnig við um persónuleika fólks og er gjarnan notast við fimm persónleikaþætti þegar persónuleiki einstaklinga er metinn. Metið er hversu úthverfir, taugaveiklaðir, sammvinnuþýðir,...