Hvaða áhrif hefði tveggja gráðu hlýnun á jörðina?

Þann 30. nóvember næstkomandi hefst í COP21 í París þar sem leiðtogar heimsins munu reyna að móta sameiginlega stefnu til að berjast gegn hlýnun jarðar. Meginmarkmið ráðstefnunnar er að finna leiðir til þess að...

Áhrif skjálftans á dýrin í Nepal

Jarðskjálftinn í Nepal hafði hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa landsins og á það við um bæði menn og dýr. Í vikunni lögðu dýralæknar og sérfræðingar í líknarstarfi frá Humane Society International...

Hvirfilbyljum fjölgar í Bandaríkjunum

Síðastliðin ár hefur veðurfar á Íslandi ekki alltaf verið alveg eftir bókinni, a.m.k. telja margir sig vera að upplifa annars konar veðurfar í dag en fyrir nokkrum tugum ára. Þetta er því miður ekki...

Skordýr sem rækta sér mat

Það þarf kannski ekki að færa mörg rök fyrir því að maðurinn er sú dýrategund sem hefur vinninginn þegar keppt er í hugviti. Að því er við...

Myndband: Kafari leggur sig í hættu við að bjarga porcupine fiski

Á myndbandinu hér að neðan má sjá kafara leggja mikið á sig til að ná öngli úr munni fisks á sjávarbotni. Þessi aðgerð er mikið björgunarafrek eitt og sér en þó sérstaklega vegna þess...

Tillaga að loftslagssamningi tilkynnt á COP21

Tilkynnt var um drög að samningi um loftlagsmál á COP21 í dag. Það var utanríkisráðherra Frakklands, Laurent Fabius sem tilkynnti um niðurstöður viðræðnanna sem staðið hafa yfir frá því 30. nóvember. Fabius sagði samninginn...

Samkvæmt uppbyggingu raddfæra þeirra ættu apar að geta talað

Fram að þessu hefur verið talið að raddfæri apa séu þannig byggð að þau bjóði upp á getuna til að talað. Ný rannsókn varpar þó ljósi á uppbyggingu raddfæra macaque apa og ættu þeir...

Fjölhæft tré – myndband

Ávextir vaxa á trjám, eins og við vitum. Tilgangur ávaxtanna er ekki að fóðra mennina, þó það virðist rökrétt ástæða, heldur er tilgangur þeirra að koma fræjum trjánna á nýja staði svo trén geti...

Búrhvalur með 29 kg af plasti í meltingarveginum

Nýverið rak búrhval á strendur Spánar. Hvalreki er þekkt fyrirbæri en í þetta sinn er hann fréttnæmur vegna þess hvað fannst við krufningu á dýrinu. Í meltingarvegi dýrsins fundu vísindamenn 29 kílógrömm af plasti...

Tími jarðefnaeldsneytis liðinn, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu

Samkvæmt niðurstöðum skýrslu frá Bloomberg New Energy Finance styttist í að jarðefnaeldsneyti tapi sessi sínum sem mest notuðu orkugjafar heims. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að vind- og sólarorka verði ódýrari...