Þetta gæti bjargað brimbrettaköppum framtíðarinnar

Ein af hættunum við að stunda tómstundir í eða nálægt sjó eru lífverur í sjónum sem kallast hákarlar. Fæstir þeirra gera mikið af sér meðan aðrir geta verið ansi skæðir og þykir rétt að...

Hitamet í heiminum í júlí – enn á ný

Hér í höfuðborginni hefur nýliðið sumar líklega verið sett ofalega á lista margra íbúa sem besta sumar allra tíma. Veðurblíðan hefur leikið við íbúa suður og suðvesturhluta...

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskyldum árangri?

Síðan stjórnvöld, fyrirtæki og almenningur fóru loks að gera sér grein fyrir vánni sem fylgir hamfarahlýnun jarðar hafa ýmsar leiðir fyrir hinn almenna borgara dúkkað upp til...

Að sniðganga pálmolíu gæti gert illt verra

Vikurnar fyrir jól vakti auglýsing matvöruverslunarinnar Iceland mikla athygli á netinu. Auglýsingin er teiknimynd sem fjallar um órangútanin Rang-tan sem heimsækir svefnherbergi stúlku á Bretland. Hún varpar...

Þessi svæði verða fyrir mestum áhrifum af hlýnun jarðar

Þó ráðstefnan í París í desember, þar sem yfirvöld landa heims komu saman og ræddu loftlagsbreytingar, skilaði víðtækri stefnumótun í þeim málum, þá þarf mikið átak til að stöðva eða hægja verulega á hlýnun...

Óþekktar afleiðingar hamfarahlýnunar á sníkjudýr valda óhug

Við þekkjum flest orðið þau margvíslegu áhrif sem búist er við að hamfarahlýnun hafi á jörðina. Hækkandi hitastig, súrnun sjávar og öfgar í veðurfari eru þekkt fyrirbæri sem vísindasamfélagið er...

Gróðureldarnir í Ástralíu aðeins upphafið af vandanum

Miklir gróðureldar hafa geisað víða um Ástralíu á undanförnum vikum. Eldarnir hafa þegar haft víðtæk áhrif á mannfólk, önnur dýr og náttúru. Vonast er til að eldarnir...

Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári

Í vikunni fjölluðu fjölmiðlar um álft sem sást í Garðabænum með Red Bull dós fasta á goggnum. Í þessu tilfelli fór allt vel...

Þess vegna er mikilvægt að setja ruslið ekki útí umhverfið

Skjaldbakan sem sést á myndinni hér fyrir ofan hefur fengið nafnið Hneta (Peanut), vegna þess að hún er eiginlega eins og jarðhneta í laginu. Þessi lögun hennar er því miður ekki komin til af...

Nú snjóar plasti

Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...