Metani breytt í koltvíoxíð

Þær lofttegundir sem valda gróðurhúsaáhrifum eru fjölmargar og hafa allar mismunandi eiginleika. Flest höfum við heyrt talað um koltvíoxíð sem spilar eina stærstu rulluna í þessum efnum....

Krúttlegustu sniglar í heimi?

Sniglar eru ekki þekktir fyrir það að vera mjög krúttleg dýr enda eru þeir slímugir og það er ekkert krúttlegt við slím. Það virðist þó vera ein sniglategund sem gæti fengið fólk til að...

Morgan Freeman bjargar hunangsflugum

Líkt og Hvatinn hefur fjallað um áður stafar mikil hætta að hunangsflugum heimsins. Vísindamenn hafa lengi klórað sér í hausnum yfir því hvernig sé best að leysa vandann og er enn sem komið er...

Blóm að blómstra – ótrúlega flott myndband

Litadýrðin sem blasir við okkur á sumrin er að stórum hluta blómunum okkar að þakka. Blómin blómstra þegar veðurskilyrðin eru hagstæð og reyna þá að laða að dýr til að flytja fyrir sig frjó,...

Þess vegna er mikilvægt að setja ruslið ekki útí umhverfið

Skjaldbakan sem sést á myndinni hér fyrir ofan hefur fengið nafnið Hneta (Peanut), vegna þess að hún er eiginlega eins og jarðhneta í laginu. Þessi lögun hennar er því miður ekki komin til af...

Skyndilegur dauði 85.000 saiga antílópa

Saiga antilópur eru óvenjuleg dýr eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Nú virðist því miður sem að þessi sérstaka tegund gæti hreinlega orðið útdauð í náttúrunni innan nokkurra vikna. Saiga antilópur...

Náttúrustofuþing á Höfn

Þann 8. apríl næstkomandi fer Náttúrustofuþing Samtaka Náttúrustofa á Höfn í Hornafirði. Þema þingsins að þessu sinni eru fuglar og er sérstök áhersla lögð á samstarf áhuga- og fræðimanna sem sinna athugunum og rannsóknum...

Ljóstillífun í tilraunaglasi

Ljóstillífun er umbreyting vatns og koldíoxíðs í kolvetni og súrefni með því að nota orku frá sólarljósi. Þetta er kannski ekki brjálæðislega flókið ferli en það er ekki á allra færi að framkvæma það,...

Smokkfiskurinn sem hefur farið sigurför um internetið

Dýrið á myndinni hér að ofan líkist einna helst teiknimyndapersónu en um er að ræða smokkfisk af tegundinni Rossia pacifica. Smokkfiskurinn sást nærri ströndum Suður-Kaliforníu og hefur á stuttum tíma farið sigurför um heiminn...

Pokarottuhvíslarinn

Pokarottur eru dýr sem ekki er auðvelt að sjá í náttúrunni. Ekki nóg með það að þær eru á ferli á næturnar heldur eru þær góðar í að fela sig og forðast fólk eftir...