Áhrif skjálftans á dýrin í Nepal

Jarðskjálftinn í Nepal hafði hræðilegar afleiðingar í för með sér fyrir íbúa landsins og á það við um bæði menn og dýr. Í vikunni lögðu dýralæknar og sérfræðingar í líknarstarfi frá Humane Society International...

Vínframleiðsla minnkar með hækkandi hitastigi jarðar

Það virðist sem við flytjum ekkert nema neikvæðar fréttir af hlýnun jarðar. Ástæða þess er líklega einföld, hlýnun jarðar er ekki sérlega jákvæð. Nýjustu tölur úr vínframleiðslu iðnaðinum gefa enn eina ástæðu til að...

Hvað myndi gerast ef við værum öll grænmetisætur?

Mikið er rætt um þau slæmu umhverfisáhrif sem fylgja kjötneyslu mannkynsins og er almennt talið umhverfisvænna að vera grænmetisæta. En hvað myndi gerast ef allir íbúar jarðarinnar yfrðu skyndilega grænmetisætur? Það er vissulega afskaplega ólíklegt...

Everest hliðraðist um 3 cm við jarðskjálftann í Nepal

Jarðskjálftinn í Nepal þann 25. apríl síðasliðinn hafði víðtæk áhrif. Skjálftinn var 7,8 á richter og olli því að fleiri en 8.700 manns létu lífið. Skjálftinn hafði einnig áhrif á hæsta tind heims en...

Djúpfrystir froskar

Froskategundin Rana sylvatica slær flestum við þegar kemur að kuldaþoli. Yfir vetrartímann getur allt að 2/3 af líkamsvökva froskanna frosið. Ekki nóg með það heldur hætta þeir að anda og hjartað þeirra hættir að slá...

Hræ 40 tígrishvolpa fundust í Tiger Temple

Hvatinn sagðir frá því í gær að Tiger Temple í Tælandi hafi verið lokað fyrir fullt og allt og að vinna sé hafin við að koma þeim 137 tígrisdýrum sem þar voru á betri...

Tiger temple loksins lokað

Í Ratchaburi héraði Tælands hefur vinsæll ferðamannastaður, Tiger temple, verið rekinn síðan árið 1994. Þar hefur ferðamönnum gefist kostur á því að sjá tígrisdýr í návígi, klappa þeim og taka myndir með þessum tignarlegu...

Myndband: Kólibrífugl vex úr grasi

Kólibrífuglar eru meðal minnstu fugla heims og eru þekktir fyrir þann eiginleika sinna að geta flogið afturábak. Í myndbandinu hér að neðan, sem Ann McMillian Chaikin tók upp í bænum Bellingham nálægt landamærum Bandaríkjanna...

Enginn heimsendir í september

Háværir orðrómar um það að heimsendir sé í nánd ekki seinna en í september hafa verið víða á internetinu undanfarið. Þið getið þó haldið ró ykkar því samkvæmt NASA eru orðrómarnir uppspuni. Orðrómurinn var...

Myndband: Höfrungur og hnúfubakur leika sér

Höfrungar og hnúfubakar eru þekktir fyrir að vera mjög gáfuð dýr. Sama á reyndar við um fleiri hvali. Fyrir nokkru síðan sáust þessar tvær fyrrnefndu tegundir leika sér saman við strendur Hawaii. Ekki var...