Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt

Plast er alvarleg umhverfismengun sem erfitt hefur reynst að koma í veg fyrir. Þetta er að hluta til vegna þess að ekki hafa fundist árangursríkar leiðir til að brjóta það niður. Nú virðst vísindamenn...

Mikilvægi hrægamma

Hrægammar fá oft hlutverk vonda kallsins í teiknimyndum og satt að segja eru þeir fremur ófrýnilegir. En það er víst ekki útlitið sem skiptir höfuðmáli því hrægammar gegna mikilvægu hlutverki fyrir vistkerfið, hvaða álit...

Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu

Mynd: theoceancleanup.com Plastmengun í hafinu er vandamál sem við erum flest meðvituð um. Erfitt ætlar að reynast að leysa vandann en vonir stóðu til að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu...

Báráttan gegn zika veirunni hefur slæmar afleiðingar fyrir býflugur

Zika veiran veldur eðlilega áhyggjum í þeim löndum þar sem veiran er orðin landlæg og reynir fólk ýmislegt til að fyrirbyggja smit. Í Suður Karólínufylki Bandaríkjanna var á dögunum brugðið á það ráð að...
Mynd: Brandeis University

Aðgerðir vindorkuiðaðarins til að takmarka áhrif sín á leðurblökur

Þó sumum finnist þær óhugnalegar eru leðurblökur mikilvægari en margir gera sér grein fyrir. Til dæmis taka þær þátt í frævun plantna og halda skordýrum í skefjum með því að éta allt að líkamsþyngd...

Cape Town gæti orðið vatnslaus fyrir lok apríl

Suður-Afríska borgin Cape Town gæti hlotið þann vafasama heiður að vera fyrsta stórborg heims þar sem vatn klárast. Færri en 95 dagar eru eftir af vatnsbyrgðum borgarinnar. Mikill þurrkur hefur verið í Cape Town á...

Válisti IUCN uppfærður, hvalháfar og Borneó-órangútar nú í bráðri útrýmingarhættu

Ágangur mannkynsins hefur lengi vel haft neikvæðar afleiðingar fyrir fjölda dýrategunda og bætast sífellt fleiri tegundir sem taldar eru vera í útrýmingarhættu á válista IUCN. Nú hefur IUCN tilkynnt um uppfærðan lista og má...

Nýtt app stuðlar að ábyrgri notkun pálmolíu

Notkun pálmolíu er gríðarlega algeng í mörgum matvælum en því miður hafa þessar miklu vinsældir olíunnar slæmar afleiðingar fyrir náttúruna. Nú hafa Ástralir sett á markað nýtt smáforrit fyrir bæði iPhone og Android þar sem...

Grunnvatn Jarðar kortlagt í fyrsta sinn

Sífellt berast fréttir af þeim neikvæðu áhrifum sem mannkynið hefur á plánetuna og er eitt vandamálið sem við stöndum frammi fyrir yfirvofandi vatnskortur. Nú hefur teymi vatnafræðinga áætlað hversu mikið grunnvatn er til staðar...

Fyrstu fimm mánuðir ársins þeir heitustu síðan mælingar hófust

Þó við hér á klakanum getum ekki tekið undir þessa fullyrðingu þá hefur meðalhiti á jörðinni fyrstu fimm mánuði ársins 2015 mælst 0,71°C hærri en síðustu ára og hefur hitastig ekki mælst svo hátt...