Gagnrýna tækni sem ætlað er að hreinsa plast úr hafinu

Mynd: theoceancleanup.com Plastmengun í hafinu er vandamál sem við erum flest meðvituð um. Erfitt ætlar að reynast að leysa vandann en vonir stóðu til að nýstárleg aðferð frá fyrirtækinu...

Fækkun Bengal tígra í Bangladesh

Sundarbans skógurinn nær yfir landamæli Bangladesh og yfir til Indlands. Skógurinn er fullur af villtum dýrum en nú virðist bengal tígrum hafa fækkað svo mikið að hætta er talin á að dýrin deyji út...

Hver eru áhrif lausagöngu katta?

Kettir hafa fylgt manninum í þúsundir ára og eru líkt og allir vita vinsæl gæludýr. Auk þess eru þeir klók rándýr og hefur lausaganga þeirra því óhjákvæmilega áhrif á lífríkið í kringum þá. Til...

Hvað eru gróðurhúsaáhrif – myndband

Yfirleitt heyrum við talað um gróðurhúsaáhrif lofthjúpsins í neikvæðu samhengi, þ.e.a.s. í samhengi við hnattræna hlýnun. Sannleikurinn er samt sá að ef engin gróðurhúsaáhrif væru til staðar væri jörðin ekki lífvænleg. Gróðurhúsaáhrifin byggja á því...

Aðeins þrjú lönd innan Evrópusambandsins á réttri braut í loftslagsmálum

Ný skýrsla varpar ljósi á það hvernig lönd innan Evrópusambandsins standa sig í að efna Parísarsáttmálann. Löndin 27 bera ábyrgð á 60% losunar gróðurhúsalofttegunda í Evrópu en samkvæmt skýrslunni eru aðeins þrjú lönd sem...

Hunangsflugum fækkar á heimsvísu

Í hugum margra Íslendinga eru flugur ekki sérlega vinalegar, sérstaklega ekki flugur sem mögulega gætu stungið okkur eins og hunangsflugur eða geitungar. Hunangsflugur eru þó ekki mjög algengar á Íslandi og ef fram fer...

Simpansar í Úganda kunna umferðareglurnar

Breytingar á heimkynnum villtra dýra af mannavöldum hafa oft slæmar afleiðingar. Mörg dýr eru þó þekkt fyrir aðlögunarhæfni sína og geta aðlagast breyttum aðstæðum til þess að auka lífslíkur sínar. Eitt dæmi um þetta...

Djúpfrystir froskar

Froskategundin Rana sylvatica slær flestum við þegar kemur að kuldaþoli. Yfir vetrartímann getur allt að 2/3 af líkamsvökva froskanna frosið. Ekki nóg með það heldur hætta þeir að anda og hjartað þeirra hættir að slá...

Nýtt sambýlisform?

Slæmur dagurinn í vinnunni? Þú getur allavega huggað þig við það að þú ert alveg ábyggilega að eiga betri dag en fiskurinn á myndinni hér fyrir ofan. Þessa mögnuðu mynd, þar sem sjá má fisk...

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Svo virðist sem að nær vikulega sé bent á nýjan vanda sem steðjar að mannkyninu og öðrum dýrum jarðar. Vísindamenn hafa nú vaxandi áhyggjur af vanda sem...