Ljóstillífun í tilraunaglasi

Ljóstillífun er umbreyting vatns og koldíoxíðs í kolvetni og súrefni með því að nota orku frá sólarljósi. Þetta er kannski ekki brjálæðislega flókið ferli en það er ekki á allra færi að framkvæma það,...

Cape Town gæti orðið vatnslaus fyrir lok apríl

Suður-Afríska borgin Cape Town gæti hlotið þann vafasama heiður að vera fyrsta stórborg heims þar sem vatn klárast. Færri en 95 dagar eru eftir af vatnsbyrgðum borgarinnar. Mikill þurrkur hefur verið í Cape Town á...

Eru geitur nýju bestu vinir mannsins?

Hundar eru oft sagðir vera besti vinur mannsins en niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að geitin gæti veitt hundinum harða samkeppni í þeim efnum. Geitur hafa fylgt manninum í um 10.000 ár en hafa...

Tveir milljarðar barna anda að sér heilsuspillandi lofti

Samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF mætir andrúmsloft mikils meirihluti barna í heiminum ekki lágmarks stöðlum um hreinlæti. Alls eru um 2,26 milljarðar barna í heiminum, þar af anda um 2 milljarðar þeirra að sér heilsuspillandi...

Ísbirnir í beinni útsendingu

Í myndbandinu hér að neðan er hægt að fylgjast með ísbjörnum sem halda til á túndrunni í Manitoba, Kanada. Túndran er köld auðn þar sem ísbirnir safnast saman þegar fer að líða að sumri...

10 olíufyrirtæki styðja baráttuna gegn loftslagsbreytingum

Leiðtogar 10 af stærstu olíufyrirtækjum heims gáfu nýverið út yfirlýsingu þar sem þeir lýsa yfir stuðningi sínum við árangursríkan samning um loftslagsmál á 21. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem fer fram í París...

Afar há gildi PCB efna í háhyrningnum Lulu vekja óhug

Háhyrningar eru sjaldgæf sjón við strendur Bretlands og telja í raun aðeins átta dýr. Þar til í byrjun janúar voru háhyrningarnir níu en snemma í mánuðinum rak kýrin Lulu á land eftir að hafa...

Annað tækifæri fyrir mammúta?

Hugmyndin um að endurvekja tegundir sem hafa orðið útdauðar í náttúrinni skjóta reglulega upp kollinum. Þessar raddir hafa verið háværar upp á síðkastið eða allt síðan vel varðveittir mammútar fundust í Síberíu. Nú færumst...

Vísindamenn vilja banna notkun plastagna í snyrtivörum

Á undanförnum árum hefur orðið vitundavakning hvað varðar notkun plastagna í snyrtivörum. Þessar örsmáu plastagnir hafa nefnilega slæm áhrif á umhverfið. Nú vill hópur vísindamanna banna notkun þeirra í snyrtivörum til að vernda lífríki...

Hvers vegna skipta skólpdælustöðvar máli?

Þeir sem hafa fylgst með fréttaflutningi nýlega hafa varla farið varhuga af ástandinu við skólpdælustöð sem staðsett er við Faxaskjól í Reykjavík. Allt virðist í háaloft vegna þess að skólp borgarbúa, eða a.m.k. hluta...