Verslun á netinu: Enn ein ógnin sem steðjar að umhverfinu
Verslun á netinu færist sífellt í aukana. Vefsíður á borð við ASOS og Amazon bjóða upp á einfalda og jafnframt fljótlega leið til að fá nánast hvaða...
Plast sem má endurvinna endalaust
Þó plast sé neikvætt í þeim skilningi að það safnast upp í umhverfinu okkar hefur það góð áhrif á öðrum vígstöðum. Sem dæmi leiðir plastpökkun matvæla til...
Örplast að finna á dýpstu svæðum hafsins
Umræðan um örplast skýtur reglulega upp
kollinum. Nú er ljóst að þessar litlu plastagnir er að finna á dýpstu svæðum
hafsins sem og í líkömum okkar sjálfra og er...
Erum við enn að efast um hlýnun jarðar?
Við sjáum nú þegar áhrif hlýnunar jarðar á líf okkar jarðarbúa. Samt sem áður er enn til fólk sem trúir ekki að hlýnun jarðar sé raunverulegt fyrirbæri,...
Ofbeldi eykst með hækkandi hitastigi jarðar
Hið gamalkunna stef, hlýnun jarðar, hljómar enn í eyrum okkar. Margir hafa eflaust fengið nóg af því fyrir löngu síðan að lesa um yfirvofandi hamfarir, en nú...
Flókið samspil frjósemi og hlýnunar jarðar
Hlýnun jarðar hefur lengi verið yfirvofandi ógn yfir lífi á jarðkringlunni. Við vitum að afleiðingar breytinga á hitastigi jarðarinnar geta haft margvísleg áhrif og þá mest megnis...
Blöðrur drepa fjölda sjófugla á ári
Í vikunni fjölluðu fjölmiðlar um álft sem sást í Garðabænum með Red Bull dós fasta á goggnum. Í þessu tilfelli fór allt vel...
Að sniðganga pálmolíu gæti gert illt verra
Vikurnar fyrir jól vakti auglýsing matvöruverslunarinnar Iceland mikla athygli á netinu. Auglýsingin er teiknimynd sem fjallar um órangútanin Rang-tan sem heimsækir svefnherbergi stúlku á Bretland. Hún varpar...
Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri
Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...
Súrnun sjávar og áhrif þess á sjávardýr
Einn af alvarlegum fylgifiskum aukins styrks koltvísýrings í andrúmslofti er súrnun sjávar. Flestir hafa sennilega margsinnis heyrt þessa fullyrðingu án þess kannski að fá nokkra tilfinningu fyrir því hvaða áhrif það hefur.
Súrnun sjávar mun...