Vélmennafiskar í kóralrifum

Vísindamenn við MIT hafa fært okkur nær framtíðinni með háþróuðum vélmennafiskum. Sagt var frá vélfiskunum í grein sem birtist í tímaritinu Science Robotics og eru þeir sagðir þeir bestu til þessa. Fiskarnir kallast SoFi sem...

Síðasta karldýr hvítra nashyrninga fallið

Hvítir nashyrningar eru tegund nashyrninga sem lifa í Afríku, þangað til fyrir stuttu var talið að um eina tegund væri að ræða, en síðar kom í ljós að hægt er að skipta tegundinni í...

Aðeins 12 Kaliforníuhnísur taldar eftir í heiminum

Kaliforníuhnísan (e. vaquita) færist nær útdauða samkvæmt nýju stofnstærðarmati. Í fyrra var talið að allt að 30 einstaklingar af tegundinni væru eftir í heiminum en nú bendir allt til þess að þær séu færri...

Skyggnst inn í líf Grænlandshákarlsins

Grænlandshákarlar eru þekktir fyrir að vera afar langlífir en vegna lífshátta þeirra vitum við lítið um tegundina. Ný myndbönd sem tekin voru upp í Austur-kanadíska Norðurheimskautinu varpa nú ljósi á þessa dularfullu tegund. Myndböndin voru...

Yfir 100.000 órangútanar drepnir frá árinu 1999

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Current Biology hafa fleiri en 100.000 órangútanar í Borneó drepist síðan árið 1999 eða um helmingur stofnsins. Niðurstöðurnar eru byggðar á 16 ára rannsókn og gefa...

Hættan sem fylgir verndunarstarfi

Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að Esmond Bradley Martin hafi fundist myrtur á heimili sínu í Kenía. Þó fæstir þekki líklega nafn Bradley Martin var hann ötull í baráttu sinni gegn ólöglegum...

Ráðgátan um fjöldadauða saiga antilópa leyst

Árið 2015 dóu fleiri en 200.000 saiga antilópur í Kazakhstan, eða meira en helmingur einstaklinga af tegundinni á heimsvísu, með stuttu millibili. Dauðinn hefur verið vísindamönnum mikil ráðgáta og hafa þeir keppst við að...

Cape Town gæti orðið vatnslaus fyrir lok apríl

Suður-Afríska borgin Cape Town gæti hlotið þann vafasama heiður að vera fyrsta stórborg heims þar sem vatn klárast. Færri en 95 dagar eru eftir af vatnsbyrgðum borgarinnar. Mikill þurrkur hefur verið í Cape Town á...

Hversu mikil loftmengun er í borgum heimsins?

Mengun í borgum og bæjum getur haft mikil áhrif á heilsufar íbúa þeirra og deyja um 6,5 milljónir manna ár hvert vegna loftmengunar. Til að vekja athygli á þessum mikla vanda hafa Alþjóðaheilbrigðisstofnun og...

Ný tegund lemúra sem bræðir

Madagaskar er skemmtileg teiknimynd sem var frumsýnd árið 2005. Þessi teiknimynd er ekkert sérstaklega merkileg frá vísindalegu sjónarhorni en hún heitir sama nafni og eyjan sem liggur austan við Afríku, í Indlandshafi. Eyjan er...