“Grænn listi” gæti hjálpað okkur skilja betur árangur verndunarstarfs

Válisti Alþjóðlegu náttúruverndasamtakanna (IUCN) sem gengur undir nafninu “Rauði listinn” var tekinn í notkun árið 1964. Listinn flokkar tegundir lífvera í níu flokka eftir því hver staða þeirra er á heimsvísu og er hann...

CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

Erfðabreyttar lífverur eða genetically modified organism (GMO) hefur lengi vel verið skammaryrði meðal neytenda. Það að erfðabreyta lífveru til að auka á einhvern hátt þær afurðir sem við getum fengið af henni er lítið...

Búrhvalur með 29 kg af plasti í meltingarveginum

Nýverið rak búrhval á strendur Spánar. Hvalreki er þekkt fyrirbæri en í þetta sinn er hann fréttnæmur vegna þess hvað fannst við krufningu á dýrinu. Í meltingarvegi dýrsins fundu vísindamenn 29 kílógrömm af plasti...

Vélmennafiskar í kóralrifum

Vísindamenn við MIT hafa fært okkur nær framtíðinni með háþróuðum vélmennafiskum. Sagt var frá vélfiskunum í grein sem birtist í tímaritinu Science Robotics og eru þeir sagðir þeir bestu til þessa. Fiskarnir kallast SoFi sem...

Síðasta karldýr hvítra nashyrninga fallið

Hvítir nashyrningar eru tegund nashyrninga sem lifa í Afríku, þangað til fyrir stuttu var talið að um eina tegund væri að ræða, en síðar kom í ljós að hægt er að skipta tegundinni í...

Aðeins 12 Kaliforníuhnísur taldar eftir í heiminum

Kaliforníuhnísan (e. vaquita) færist nær útdauða samkvæmt nýju stofnstærðarmati. Í fyrra var talið að allt að 30 einstaklingar af tegundinni væru eftir í heiminum en nú bendir allt til þess að þær séu færri...

Skyggnst inn í líf Grænlandshákarlsins

Grænlandshákarlar eru þekktir fyrir að vera afar langlífir en vegna lífshátta þeirra vitum við lítið um tegundina. Ný myndbönd sem tekin voru upp í Austur-kanadíska Norðurheimskautinu varpa nú ljósi á þessa dularfullu tegund. Myndböndin voru...

Yfir 100.000 órangútanar drepnir frá árinu 1999

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtar voru í tímaritinu Current Biology hafa fleiri en 100.000 órangútanar í Borneó drepist síðan árið 1999 eða um helmingur stofnsins. Niðurstöðurnar eru byggðar á 16 ára rannsókn og gefa...

Hættan sem fylgir verndunarstarfi

Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að Esmond Bradley Martin hafi fundist myrtur á heimili sínu í Kenía. Þó fæstir þekki líklega nafn Bradley Martin var hann ötull í baráttu sinni gegn ólöglegum...

Ráðgátan um fjöldadauða saiga antilópa leyst

Árið 2015 dóu fleiri en 200.000 saiga antilópur í Kazakhstan, eða meira en helmingur einstaklinga af tegundinni á heimsvísu, með stuttu millibili. Dauðinn hefur verið vísindamönnum mikil ráðgáta og hafa þeir keppst við að...