Framlag íslenskra vísindahópa til hömlunar loftlagsbreytinga

Sú frétt hefur varla farið fram hjá nokkrum Íslendingi að nýverið birtist grein í Science þar sem íslenskir vísindahópar við Háskóla Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur ásamt hópum við University of Southampton, Columbia University og...

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...

Apple grænasti tæknirisinn

Stór fyrirtæki geta haft mikil áhrif á umhverfið og hefur Greenpeace gefið út skýrslu á hverju ári síðan 2010 þar sem stór tæknifyrirtæki eru metin út frá umhverfisáhrifum. Í nýjustu skýrslu þeirra kemur Apple...

Hvernig verður umhorfs á jörðinni árið 2100?

Ef hlýnun jarðar heldur áfram án þess að nokkuð sé að gert má búast við því að meðalhitastig jarðar komi til með að hækka um allt að 4 gráður til ársins 2100. Eins og...

Pistill: Hnattræn hlýnun- skaði eða spenningur?

Höfundur: Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og grunnskólakennari Við lifum á spennandi tímum, þrátt fyrir að veðurfar síðustu mánuði gefi annað til kynna er hitastig sífellt að hækka og hver veit nema að í hópi skógarþrasta...

Hawaii stefnir á bann gegn sólarvörnum til að vernda kóralrif

Unnið er að því að banna margar gerðir sólarvarna í Hawaii fylki Bandaríkjanna. Bannið væri til þess fallið að vernda viðkvæm kóralrif eyjaklasans. Ef frumvarp þess efnis verður samþykkt í desember á þessu ári gæti...

Fjölhæft tré – myndband

Ávextir vaxa á trjám, eins og við vitum. Tilgangur ávaxtanna er ekki að fóðra mennina, þó það virðist rökrétt ástæða, heldur er tilgangur þeirra að koma fræjum trjánna á nýja staði svo trén geti...

Samfélagsmiðlar hjálpa okkur að skilja virði náttúrunna

Náttúran er okkur mikilvæg og færir okkur ýmsa þjónustu, þar ber ekki síst a nefna ánægjuna sem fylgir því að njóta hennar. Það er þó síður en svo auðvelt að meta til fjár hvert...

Þessi svæði verða fyrir mestum áhrifum af hlýnun jarðar

Þó ráðstefnan í París í desember, þar sem yfirvöld landa heims komu saman og ræddu loftlagsbreytingar, skilaði víðtækri stefnumótun í þeim málum, þá þarf mikið átak til að stöðva eða hægja verulega á hlýnun...

Ungt fólk áhugasamara um Planet Earth II en X Factor

Fréttastofa BBC í Bretlandi hefur staðfest að fyrstu þrír þættir þáttaraðarinnar Planet Earth hafi verið vinsælli hjá fólki á aldrinum 16-34 en hinir vinsælu þættir X Factor. Besta áhorf Planet Earth II til þessa...