Fuglavika í Reykjavík

Dagana 17.-23. október stendur yfir Fuglavika í Reykjavík. Fuglavikan er samstarfsverkefni Fuglaverndar og Umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar og á meðan á henni stendur verður boðið upp á ýmsa skemmtilega viðburði sem tengjast fuglalífi borgarinna. Á...

Vistfræðifélag Íslands stendur fyrir skemmtilegum viðburði

Fimmtudagskvöldið 25. júní næstkomandi mun Vistfræðifélag Íslands standa fyrir áhugaverðri fræðsluferð í Gunnarsholt þar sem sérfræðingar frá Landgræðslu ríkisins og rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi munu halda erindi til að upplýsa áhorfendur um hlutverk...

Bann við notkun þrávirkra lífrænna efna skilar árangri

Ný rannsókn á styrk þrávirkra lífrænna efna sýnir fram á að bann gegn þeim hefur skilað árangri. Niðurstöður rannsóknarinnar, sem var unnin af vísindamönnum frá sex löndum birtist í tímaritinu Science of the Total...

Glóandi skjalbaka – myndband

David Gruber frá City University í New york, var á dögunum við rannsóknir á Solomin eyju í kyrrahafinu. Þar var hann reyndar að skoða flúrljómandi fiska og hákarla þegar hann rakst á flúrljómandi Hawksbill...

„Hrávatn“ nýjasta æðið

Nýju ári fylgja ný heilsuæði og virðast sölumenn snákaolíu hafa séð sér leik á borði í ár. Nýjasta heilsuæðið virðist nefnilega vera svokallaða “hrávatn”, sem glöggir lesendur átta sig líklega á að er í...

Ljóstillífun í tilraunaglasi

Ljóstillífun er umbreyting vatns og koldíoxíðs í kolvetni og súrefni með því að nota orku frá sólarljósi. Þetta er kannski ekki brjálæðislega flókið ferli en það er ekki á allra færi að framkvæma það,...

Kaffihús hvítháfsins

Vísindamenn hafa komist að því að hvítháfar halda sig á óvæntum svæðum í hafinu. Lengi var talið að hvítháfar við Norður-Ameríku héldu sig að mestu leyti nálægt ströndum á vesturströnd heimsálfunnar. Eftir nær 20...

Félagsleg staða hefur áhrif á heilsu

Hefur félagsleg staða áhrif á heilsu okkar? Það er augljósast að benda á að bág félagsleg og fjárhagsleg staða getur verið streituvaldur. Nú hefur ný rannsókn sýnt fram á að dýr sem eru hátt...

Magnað myndband af sólinni

Nasa birti nú á dögunum þetta magnaða myndband af sólinni. Myndbandið er rúmar 30 mínútur en það er algjörlega tímans virði því þetta er stórbrotið. Verkefnið Solar Dynamics Observatory var sett af stað árið 2010....

Sjávarhiti og áhrif hans á lundastofninn

Um nokkurt skeið hafa íslenskir vísindamenn, sem og íslenskur almenningur, haft áhyggjur af þróun lundastofnsins hér við land. Minna og minna sést af lunda við landið en áður fyrr fannst mjög mikið af þessum...