Dularfullir gígar í Síberíu

Í júlí 2014 fundust dularfullir risagígar á Yamal skaga í norður Síberíu. Nú hafa vísindamenn fundið fjóra slíka gíga í viðbót og er talið að þeira gætu verið fleiri. Íbúar svæðisins eru skelkaðir og...

Ótrúlegar aðferðir við át

Hvatinn mælir með þessu myndbandi, sem var birt á digg.com þar sem snákur sést borða egg í heilu lagi. Þetta er ekki einsdæmi því svona borða snákar yfirleitt bráð sína, þ.e. gleypa hana í...

Górillur hætt komnar vegna ebólu

Ebólufaraldurinn hefur haft hræðileg áhrif í Afríku undanfarið en það eru ekki bara okkur mönnunum sem stafar hætta af sjúkdómnum. Margar tegundir mannapa og simpansa eru útsettar fyrir sjúkdómnum en láglendis górillur (Gorilla gorilla)...

Loðnashyrningur fannst í Síberíu

The Siberian Times sagði frá því í vikunni að loðnashyrningakálfur (Coelodonta antiquitatis) hafi fundist í sífrera í Síberíu við mikinn fögnuð vísindamanna. Veiði- og viðskiptamaðurinn Alexander „Sasha“ Banderov fann kálfinn í september í fyrra...

Rottur báru svarta dauða líklega ekki til Evrópu

Rottur hafa lengi haft slæmt orðspor, þær eru ekki bara taldar skítugar heldur hefur þeim verið kennt um það að bera svarta dauða með sér frá Asíu á miðri 13. öld. Nú gefa nýjar...

Endurkoma skallaarna í Bandaríkjunum

Þó að margar tegundir dýra séu í útrýmingarhættu tekst okkur einstaka sinnum að snúa þeirri þróun við. Gott dæmi um verkefni sem hefur gengið vel er vernd skallaarnarins (Haliaeetus leucocephalus) í Bandaríkjunum. Stofn skallaarna...

Á barmi útdauða

Fjölmargar dýrategundir eru í útrýmingahættu og er ein helsta ógn þessarra dýra eru veiðiþjófar. Samtökin African Wildlife Foundation birtu einfalda og greinagóða samantekt á vandamálinu í Afríku sem hægt er að skoða hér

Ótrúlegir farfuglar

Farfuglar fljúga oft gríðarlega langa leið á milli varpstöðva og vetrastöðva. Hér er myndband sem segir frá þeim fuglum sem leggja á sig lengsta farið: https://www.youtube.com/watch?v=IgBznPzPIoY

Ný tækni til að meta sýrustig hafsins

Ný tækni, sem nýtir sér gervihnattamælingar, gæti hjálpað okkur að mæla sýru/basa jafnvægi í hafinu án þess að þurfa að fara á staðinn. Sýrustig hafsins skiptir miklu máli fyrir lífverur þess og breytingar á því...

Áhrif hnatthlýnunar á útbreiðslu smitsjúkdóma

Hnattræn hlýnun hefur margvísleg áhrif á umhverfið. Í nýrri grein sem birt var í the Philosophical Transactions of the Royal Society er varað við því að ein váin sem steðjar að mönnum vegna hlýnunar jarðar...