Magnað myndband úr stærsta helli í heimi

Í Víetnam er að finna stærsta helli heims. Hellirinn nefnist Hang Son Doong og er merkilegur fyrir þær sakir að í honum þrífst heill regnskógur. Hellirinn fannst árið 1991 en var ekki rannsakaður fyrr en...

Sjór á Ganymede, stærsta tungli Júpíters

Vísindamenn hafa talið að vatn eða nánar tiltekið sjó væri að finna á Ganymede, síðan á áttunda áratug síðustu aldra. Árið 2002 fékk sú tilgáta byr undir báða vængi eftir mælingar á segulsviði tunglsins...

El Niño hafið eftir rúmlega árs hlé

Veðurfyrirbærið El Niño er mætt aftur eftir næstum því árshlé samkvæmt tilkynningu frá bandarísku hafrannsóknarstofnunni (NOAA). Talið er að það muni vara út sumarið en muni þó ekki hafa jafnmikil áhrif og oft áður. El...

Ný apategund í Amazon

Nýverið birtist grein í tímaritinu Papéis Avulsos de Zoologia þar sem nýrri apategund er lýst. Tegundin sást fyrst í Brasilíu árið 2011 og er úr ættkvísl Callicebus en hefur áberandi appelsínugult skott og mynstur...

Hlýnun jarðar getur ógnað öryggi matvæla

Hlýnun jarðar hefur ótrúlega víðtæk áhrif á líf okkar á jörðinni. Rannsókn sem framkvæmd var í Ghent (í Belgíu) og Wageningen (í Hollandi) sýnir að hlýnin jarðar mun ekki bara hafa áhrif á matvælaöryggi,...

Höfrungadauði í Mexíkóflóa

Nýlega hefur borið á því í norðanverðum Mexíkóflóa að fjöldinn allur af hræjum höfrunga og annarra sjávarspendýra hefur rekið á land eða fundist fljótandi í flóanum. Frá því í febrúar 2010 hafa 1.308 dýr fundist...

Góðar fréttir af pöndum

Risapöndur (Ailuropoda melanoleuca) hafa átt erfitt uppdráttar í tugi ára og hafa lengi verið flaggskip fyrir dýr í útrýmingarhættu. Nýjar niðurstöður World Wildlife Fund (WWF) er þó jákvæðar fyrir tegundina. Nýjustu tölur áætla að 1.864...

Af hverju hefur hægst á hlýnun jarðar?

Á undanförnum árum hefur hægst á hlýnun jarðar. Þetta hefur vakið upp spurningar um það hversu áreiðanleg módel fyrir hnatthlýnun eru í raun og veru og hvort hnatthlýnun sé eins alvarleg og talið hefur...

Efni úr snyrtivörum finnast við Antartiku

Hringlaga, rokgjörn metýl siloxane-efni eru efni sem flestir notast við daglega, án þess að hafa kannski notað þessi óþjálu orð um það. Siloxane-efni eru keðjur af kísil (Si) og súefni (O) sem í þessu...

Landsvirkjun: Hver er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?

Miðvikudaginn 4. mars stendur Landsvirkjun fyrir opnum fundi sem titlaður er „Hvar er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?“. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó og stendur frá 14 til 17. Rætt verður um hvernig fyrirtæki...