Hafís getur hamið hlýnun jarðar

Með aukinni hlýnun jarðar höfum við horft uppá stór íssvæði eins og Norður- og Suðurpólinn minnka hægt og bítandi. Það er því þversagnakennt til þess að hugsa að þegar stórir ísjakar brotna frá geta...

Glóandi skjalbaka – myndband

David Gruber frá City University í New york, var á dögunum við rannsóknir á Solomin eyju í kyrrahafinu. Þar var hann reyndar að skoða flúrljómandi fiska og hákarla þegar hann rakst á flúrljómandi Hawksbill...

Appelsínubörkur getur losað okkur við kvikasilfursmengun

Kvikasilfursmengun er verulegt vandamál á ákveðnum svæðum í heiminum, bæði í fæðu og drykkjarvatni. Allt of mikið magn af kvikasilfri mælist í sjávardýrum sem eru ofarlega í fæðukeðjunni og þar af leiðandi borðum við...

Fylgstu með hvölum í beinni útsendingu

Á hverju ári safnast þúsundir hvala af tegundinni Delphinapterus leucas, eða mjaldrar, saman í Hudson Bay við Kanada. Ekki er vitað hvers vegna mjaldrarnir koma saman á þessum stað en viðburðurinn á sér stað...

Loftslagsbreytingar hafa áhrif á kynákvörðun sæskjaldbaka

Kynákvörðun sæskjaldbaka er töluvert frábrugðin því sem við mannfólkið eigum að venjast. Kyn sæskjaldbaka er nefnilega ekki ákvarðað út frá kynlitningum, líkt og í okkur mönnum, heldur út frá hitastiginu í umhverfi eggsins. Við 29,3...

Fukushima: Fjórum árum eftir slysið

Eins og flestir muna átti sér stað hræðilegt kjarnorkuslys í Fukushima í Japan fyrir rúmum fjórum árum síðan, í kjölfar flóðbylgju og jarðskjálfta þann 11. mars 2011. Ljósmyndarinn Arkadiusz Podniesiński fór nýlega til Fukushima...

Tunglmyrkvinn í myndum

Í nótt átti sér stað bæði almyrkvi á tungli og ofurmáni, eins og Hvatinn fjallaði áður um. Þeir sem misstu af þessum magnaða atburði geta huggað sig við að nóg er af myndum af...

Hvaða tilgangi þjónar breytingaskeiðið?

Þegar konur hætta að vera frjóar fer líkami þeirra í gegnum breytingar þar sem hormónastarfsemin skiptir um gír. Í stuttu máli er líkaminn hættur að undirbúa sig undir meðgöngu í hverjum tíðarhring. Samhliða því...

Saman gegn matarsóun: Nýr vefur um matarsóun

Matarsóun er stórt vandamál á heimsvísu og er áætlað að um 1,3 milljón tonn af mat frá heimilinum endi í ruslinu. Þessi vandi á ekki síst við á Íslandi en nýtilkomin vefur gæti hjálpað...

2017 eitt heitasta ár síðan mælingar hófust

Nú þegar farið er að síga á seinni helming ársins komumst við nær því sjá hvernig árið var í samanburði við fyrri ár. Líklegt þykir að árið verði meðal þriggja heitustu ára síðan mælingar...