Plastmengun í sjófuglum

Plastmengun er vaxandi vandamál í heiminum. Vandamálin sem tengjast þessari mengun eru margþætt, en dýr sem búa við hafið verða oft fyrir miklum áhrifum af plastinu. Að hluta til er plastið vandamál vegna þess...

Snæhlébarðar úr útrýmingarhættu

Þeir sem horfðu á þáttaröð BBC Planet Earth II í fyrra muna vafalaust eftir hinum dularfullu snæhlébörðum sem teknir voru fyrir í einum þáttanna. Þessi fallegu dýr hafa lengi átt undir högg að sækja...

CRISPR erfðabreytingar leyfilegar í matvælaframleiðslu

Erfðabreyttar lífverur eða genetically modified organism (GMO) hefur lengi vel verið skammaryrði meðal neytenda. Það að erfðabreyta lífveru til að auka á einhvern hátt þær afurðir sem við getum fengið af henni er lítið...

Hörmuleg áhrif sorpmengunar fest á filmu

Öll vitum við að sorp frá mannfólki getur haft neikvæð áhrif á lífríki sjávar, ekki síst vegna mikillar plastmengunar í hafinu. Dýr á landi eru síður en svo undanþegin líkt og myndir sem teknar...

Ný leið til að sporna við hlýnun jarðar

Hlýnun jarðar hefur varla farið framhjá nokkrum manni. Flestir sjá hag sinn í að sporna gegn gróðurhúsaáhrifum og er því mikið lagt uppúr rannsóknum á vinnslu og notkun lífeldsneyti í stað jarðefnaeldsneytis svo dæmi...

Meirhluti vill að stjórnvöld grípi til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Samkvæmt niðurstöðum skoðunarkönnunar Gallup fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands telur meirihluti þátttakenda að mikil þörf sé á því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegundar. Fram kemur á vefsíðu Náttúruvernasamtaka í Íslands að...

Ótrúlega vel varðveitt hellaljón fundust í Síberíu

Sífreri Síberíu hafa þann kost að þau varðveita hræ á einstakan hátt. Hvatinn hefur áður sagt frá vel varðveittum loðnashyrningi sem fannst þar í landi en nú hafa hellaljón bæst í hópinn, að því...

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Hlýnun jarðar hefur víðtæk áhrif á okkur öll. Eitt af því sem títt hefur verið rætt þegar hlýnun jarðar kemur við sögu er matvælaöryggi. Hugtakið matvælaöryggi vísar til þess hversu örugg við erum um...

Sólarstígar í Hollandi

Holland er þekkt fyrir að vera mikil hjólaþjóð og tóku Hollendingar upp á því í fyrra að fara nýstárlega leið í gerð hjólastíga. Fyrirtækið SolarRoad útbjó stíga sem eru þaktir sólarsellum. 70 metra stíg...

Heilsuspillandi vatn í Rio de Janeiro?

Á morgun hefjast Ólympíleikarnir í Rio de Janeiro sem margir hafa beðið eftir. Þó eru ekki allir jafn spenntir yfir keppninni þar sem stór hluti umfjöllunarinnar um leikana hefur m.a. snúist um vatnsgæði á...