Góðar fréttir af pöndum

Risapöndur (Ailuropoda melanoleuca) hafa átt erfitt uppdráttar í tugi ára og hafa lengi verið flaggskip fyrir dýr í útrýmingarhættu. Nýjar niðurstöður World Wildlife Fund (WWF) er þó jákvæðar fyrir tegundina. Nýjustu tölur áætla að 1.864...

Af hverju hefur hægst á hlýnun jarðar?

Á undanförnum árum hefur hægst á hlýnun jarðar. Þetta hefur vakið upp spurningar um það hversu áreiðanleg módel fyrir hnatthlýnun eru í raun og veru og hvort hnatthlýnun sé eins alvarleg og talið hefur...

Efni úr snyrtivörum finnast við Antartiku

Hringlaga, rokgjörn metýl siloxane-efni eru efni sem flestir notast við daglega, án þess að hafa kannski notað þessi óþjálu orð um það. Siloxane-efni eru keðjur af kísil (Si) og súefni (O) sem í þessu...

Landsvirkjun: Hver er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?

Miðvikudaginn 4. mars stendur Landsvirkjun fyrir opnum fundi sem titlaður er „Hvar er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?“. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó og stendur frá 14 til 17. Rætt verður um hvernig fyrirtæki...

Dularfullir gígar í Síberíu

Í júlí 2014 fundust dularfullir risagígar á Yamal skaga í norður Síberíu. Nú hafa vísindamenn fundið fjóra slíka gíga í viðbót og er talið að þeira gætu verið fleiri. Íbúar svæðisins eru skelkaðir og...

Ótrúlegar aðferðir við át

Hvatinn mælir með þessu myndbandi, sem var birt á digg.com þar sem snákur sést borða egg í heilu lagi. Þetta er ekki einsdæmi því svona borða snákar yfirleitt bráð sína, þ.e. gleypa hana í...

Górillur hætt komnar vegna ebólu

Ebólufaraldurinn hefur haft hræðileg áhrif í Afríku undanfarið en það eru ekki bara okkur mönnunum sem stafar hætta af sjúkdómnum. Margar tegundir mannapa og simpansa eru útsettar fyrir sjúkdómnum en láglendis górillur (Gorilla gorilla)...

Loðnashyrningur fannst í Síberíu

The Siberian Times sagði frá því í vikunni að loðnashyrningakálfur (Coelodonta antiquitatis) hafi fundist í sífrera í Síberíu við mikinn fögnuð vísindamanna. Veiði- og viðskiptamaðurinn Alexander „Sasha“ Banderov fann kálfinn í september í fyrra...

Rottur báru svarta dauða líklega ekki til Evrópu

Rottur hafa lengi haft slæmt orðspor, þær eru ekki bara taldar skítugar heldur hefur þeim verið kennt um það að bera svarta dauða með sér frá Asíu á miðri 13. öld. Nú gefa nýjar...

Endurkoma skallaarna í Bandaríkjunum

Þó að margar tegundir dýra séu í útrýmingarhættu tekst okkur einstaka sinnum að snúa þeirri þróun við. Gott dæmi um verkefni sem hefur gengið vel er vernd skallaarnarins (Haliaeetus leucocephalus) í Bandaríkjunum. Stofn skallaarna...