Skrítnir snjóboltar í Síberíu

Furðulegir risasnjóboltar hafa safnast saman á strönd Rússlands í nálægð við þorpið Nyda. Snjóboltarnir eru af öllum stærðum, sumir eru á stærð við tennisbolta meðan aðrir eru um metri á þvermál en það sem...

Hættan sem fylgir verndunarstarfi

Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að Esmond Bradley Martin hafi fundist myrtur á heimili sínu í Kenía. Þó fæstir þekki líklega nafn Bradley Martin var hann ötull í baráttu sinni gegn ólöglegum...

Stór hluti plastagna í hafinu úr fatnaði og dekkjum

Samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóðlegu náttúruvernasamtakanna (IUCN) gætu örsmáar plastagnir af vörum á borð við fatnað og dekk verið allt að 30% plastmengunar í hafinu. Jafnvel gætu slíkar plastagnir verið stærri þáttur í plastmengun hafsins...

Endurkoma skallaarna í Bandaríkjunum

Þó að margar tegundir dýra séu í útrýmingarhættu tekst okkur einstaka sinnum að snúa þeirri þróun við. Gott dæmi um verkefni sem hefur gengið vel er vernd skallaarnarins (Haliaeetus leucocephalus) í Bandaríkjunum. Stofn skallaarna...

Tveir milljarðar barna anda að sér heilsuspillandi lofti

Samkvæmt nýrri skýrslu UNICEF mætir andrúmsloft mikils meirihluti barna í heiminum ekki lágmarks stöðlum um hreinlæti. Alls eru um 2,26 milljarðar barna í heiminum, þar af anda um 2 milljarðar þeirra að sér heilsuspillandi...

Vísindamenn biðja almenning um aðstoð við rannsóknir á Suðurskautinu

Vísindamenn við Oxford Háskóla hafa óskað eftir aðstoð almennings í nýju verkefni sem nefnist PenguinWatch. Það er vísindamaðurinn Dr Tom Hart sem leiðir rannsóknina og hvetur hann meðal annars skólahópa til að taka að...

Góðar fréttir af pöndum

Risapöndur (Ailuropoda melanoleuca) hafa átt erfitt uppdráttar í tugi ára og hafa lengi verið flaggskip fyrir dýr í útrýmingarhættu. Nýjar niðurstöður World Wildlife Fund (WWF) er þó jákvæðar fyrir tegundina. Nýjustu tölur áætla að 1.864...

Þess vegna er mikilvægt að setja ruslið ekki útí umhverfið

Skjaldbakan sem sést á myndinni hér fyrir ofan hefur fengið nafnið Hneta (Peanut), vegna þess að hún er eiginlega eins og jarðhneta í laginu. Þessi lögun hennar er því miður ekki komin til af...

Vanlíðan dýra í dýragörðum

Dýragarðar hafa í gegnum tíðina verið umdeildir og þá sérstaklega hvað varðar dýravelferð. Þeir eru vissulega mikilvægur þáttur í því að fræða og vekja áhuga almennings á dýrum auk þess sem þeir spila veigamikið...

Stærðfræðimódel í stað dýratilrauna

Snyrtivörur eru margar hverjar prófaðar á dýrum áður en við hleypum þeim á markað, tilgangurinn er að passa uppá að engin efni komist á markað sem geta skaðað neytendur. En margir neytendur reyna þó...