Hvirfilbyljum fjölgar í Bandaríkjunum

Síðastliðin ár hefur veðurfar á Íslandi ekki alltaf verið alveg eftir bókinni, a.m.k. telja margir sig vera að upplifa annars konar veðurfar í dag en fyrir nokkrum tugum ára. Þetta er því miður ekki...

Styrkur koltvísýrings í sögulegu hámarki

Árið 2015 markaði mikilvæg tímamót þegar koltvísýringur í andrúmsloftinu náði í fyrsta sinn, síðan mælingar hófust, yfir 400 milljónustu hlutum (ppm) á heimsvísu. Allt útlit er fyrir það að staðan verði enn verri í...

Sígarettustubbar fá nýtt hlutverk

Sígarettustubbar hafa nú það eina hlutverk að vera rusl, svo því má segja að sígarettustubbar séu nú loks að fá hlutverk í heiminum þegar vísindamenn við Seoul National University í Suður Kóreu breyta þeim...

Bananar í hættu

Bananar eru vafalaust einn vinsælasti ávöxtur heims en því miður gætu þeir hreinlega dáið út vegna skæðrar sveppasýkingar af völdum Fusarium oxysporum sem veldur sjúkdómi sem kallast Panama veiki. Á síðustu árum hefur nýr stofn...

Býflugur verða háðar skordýraeitri

Býflugur gegna mikilvægu hlutverki í náttúrunni en því miður hefur þeim farið hratt fækkandi vegna skyndidauða býflugnabúa (e. Colony Collapse Disorder) sem talið er að rekja megi til notkunar manna á skordýraeitri. Nú hefur...

Vanlíðan dýra í dýragörðum

Dýragarðar hafa í gegnum tíðina verið umdeildir og þá sérstaklega hvað varðar dýravelferð. Þeir eru vissulega mikilvægur þáttur í því að fræða og vekja áhuga almennings á dýrum auk þess sem þeir spila veigamikið...

Óvenjulega rauð sól yfir Bretlandi í gær

Íbúar Bretlands ráku margir upp stór augu í gær þegar sólin virtist skyndilega hafa breytt um lit. Í stað þess að skarta sínum hefðbundna gula lit var sólin rauð og veltu einhverjir fyrir sér...

Áhrif hnattrænnar hlýnunar á bragðgæði matvæla

Sífellt bætist á listann yfir áhrif hrattrænnar hlýnunar. Samkvæmt rannsókn sem fór fram í háskólanum í Melbourne, Ástralíu, mun hlýnandi loftslag ekki einungis hafa áhrif á matvælaöryggi, heldur einnig á hvernig matvæli bragðast. Rannsóknin miðaði...

Viðburður: Miðhálendið: Einn mesti fjársjóður landsins

Dagana 26.-27. febrúar standa Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd og Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar fyrir ráðstefnu sem ber yfirskriftina Miðhálendið: Einn mesti fjársjóður landsins. Eins og titillinn gefur til kynna er umfjöllunarefni ráðstefnunnar miðhálendið auk þess sem...

Mikilvægi hrægamma

Hrægammar fá oft hlutverk vonda kallsins í teiknimyndum og satt að segja eru þeir fremur ófrýnilegir. En það er víst ekki útlitið sem skiptir höfuðmáli því hrægammar gegna mikilvægu hlutverki fyrir vistkerfið, hvaða álit...