Veiðiþjófar missa vinnuna

Nashyrningahorn eru mjög eftirsótt vara í Kína og Víetnam en íbúar þessara landa telja hornin geyma lækninamátt. Hornin eru svo vinsæl að dýrategundin er á barmi útdauða, þar sem veiðuþjófar svífast einskis til þess...

Nú snjóar plasti

Uppsöfnun plasts í heiminum hefur varla farið fram hjá nokkru mannsbarni. Vegna ofnotkunar og misnotkunar mannfólksins á þessu undraefni sem plastið er, hefur náttúran ekki undan að...

Olíuslys á Indlandi ógnar villtum dýrum á svæðinu

Olíuslys varð á þriðjudaginn nálægt inversku borginni Chennai á Suður-Indlandi. Um eitt tonn af olíu lak í hafið þegar tvö skip rákust saman. Olían hefur þegar náð að ströndum Indlands og er unnið...

Umhverfisráðherra Þýskalands bannar kjöt á opinberum viðburðum

Þýskaland, eitt þeirra landa sem vinnur hvað harðast að því að minnka umhverfisáhrif sín, hefur stigið enn eitt skrefið í átt að því að gera landið umhverfisvænna. Umhverfisráðherra landsins, Barbara Hendricks, hefur bannað kjöt...

Sameining mæðgna eftir 3ja ára aðskilnað

Fílsunginn Me-Bai, sem sést á myndinni hér að ofan, var tekin frá mömmu sinni þegar hún var bara 3ja ára gömul. Þeir sem tóku hana notuðu hana í túristaferðir þar sem boðið var uppá...

Lúpínulaus Stykkishólmur

Alaskalúpínan er fyrir löngu orðin landlæg hér á Íslandi. Lúpínan er nokkuð falleg planta sem á tímabili var mikið notuð til að binda jarðveg á stöðum þar sem mikið landrof var. Lúpínan hefur svo...

Ein af hverjum átta fuglategundum í hættu

Samkvæmt nýrri skýrslu um ástand fuglastofna heimsins er ein af hverjum átta tegundum fugla í hættu á útdauða. Meðal þeirra eru lundar (Fratercula arctica) sem Íslendingar þekkja vel. Það eru samtökin BirdLife International sem gáfu...

Eru plastétandi bakteríur framtíðin?

Á hverju ári notar mannkynið um 343 milljón tonn af plasti og leita vísindamenn sífellt nýrra lausna til að berjast gegn uppsöfnun á því í náttúrunni. Nú hefur rannsóknarhópur við Kyoto Institute of Technology...

Mengað vatn á Indlandi logar – Myndband

Bellandur vatn í Bangalore á Indlandi er afskaplega sorglegt dæmi um þá mengun sem mennirnir standa að á jörðinni. Vatnið er svo fullt af eiturefnum að í því hafa safnast upp ammóníak og fosfat...

Vísindamenn deila myndum af kynfærum dýra á Twitter

Vísindamenn, eins og aðrir, eru duglegir við að finna upp á áhugaverðum kassamerkjum á Twitter. Þar má til dæmis nefna #DistracinglySexy, #IAmAScientistBecause og nýjasta kassamerkið #JunkOff. #JunkOff hefur undanfarið orðið vinsælt meðal líffræðinga og...