Saman gegn matarsóun: Nýr vefur um matarsóun

Matarsóun er stórt vandamál á heimsvísu og er áætlað að um 1,3 milljón tonn af mat frá heimilinum endi í ruslinu. Þessi vandi á ekki síst við á Íslandi en nýtilkomin vefur gæti hjálpað...

Leonardo DiCaprio vekur athygli á loftslagsmálum í nýrri heimildarmynd

Í nýrri heimildarmynd kannar leikarinn Leonardo DiCaprio áhrif loftslagsbreytinga á Jörðina og hvað mannkynið þarf að gera til að koma í veg fyrir að þær hafi hræðilegar afleiðingar fyrir líf á plánetunni. Myndin sem...

Ferðalag íslenska laxins

Laxveiðar eru vinsælt áhugamál og eru margir Íslendingar sem leggja á sig ferðalög síðsumar og að hausti til að njóta náttúrunnar um leið og þeir veiða í matinn. Laxinn er talinn heimakær fiskur, þ.e.a.s....

Hvernig fara moskítóflugur að því að finna sér fórnarlamb?

Bit moskítóflugna eru ekki bara óþægileg, þeim getur einnig fylgt fjöldi sjúkdóma sem sumir geta verið banvænir. En hvernig í ósköpunum tekst svona litlum flugum að finna mannslíkama til að sjúga blóðið úr og...

Stormur í aðsigi – myndband

Fimm vikur af stormum sem áttu sér stað víðsvegar um Bandaríkin hafa voru teknir uppá myndband og afraksturinn sést hér að neðan. Réttara sagt voru teknar myndir af stormunum en ljósmyndarinn ferðaðist Bandaríkin þver og...

Hver eru áhrif lausagöngu katta?

Kettir hafa fylgt manninum í þúsundir ára og eru líkt og allir vita vinsæl gæludýr. Auk þess eru þeir klók rándýr og hefur lausaganga þeirra því óhjákvæmilega áhrif á lífríkið í kringum þá. Til...

Samlífi úlfa og apa

Þótt ótrúlegt megi virðast þá hafa vísindamenn komist að því að eþíópískir úlfar (Canis simensis) og gelada apar (Theropithecus gelada) lifa í sátt og samlyndi í Eþíópíu. Þessi uppgötvun gæti hjálpað okkur að skilja...

Af hverju dó Knútur? Ráðgátan loksins leyst

Knútur var líklega frægasti ísbjörn allra tíma. Hann dó þó langt fyrir aldur fram og er nú loksins komið í ljós hver orsökin var: sjálfsónæmissjúkdómur. Þann 19 mars 2011 drukknaði ísbjörninn Knútur í laug í...