Vistfræðifélag Íslands stendur fyrir skemmtilegum viðburði

Fimmtudagskvöldið 25. júní næstkomandi mun Vistfræðifélag Íslands standa fyrir áhugaverðri fræðsluferð í Gunnarsholt þar sem sérfræðingar frá Landgræðslu ríkisins og rannsóknarseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi munu halda erindi til að upplýsa áhorfendur um hlutverk...

NASA boðar til blaðamannafundar á morgun

Bandaríska geimferðarstofnunin, NASA, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun, þann 22. febrúar. Tilefnið er tilkynning varðandi uppgötvun utan sólkerfis okkar. Litlar upplýsingar liggja fyrir um hvað það er sem NASA mun segja frá en stofnunin...

Af hverju dó Knútur? Ráðgátan loksins leyst

Knútur var líklega frægasti ísbjörn allra tíma. Hann dó þó langt fyrir aldur fram og er nú loksins komið í ljós hver orsökin var: sjálfsónæmissjúkdómur. Þann 19 mars 2011 drukknaði ísbjörninn Knútur í laug í...

Drukknaðir gnýjir veita lífríki Mara árinnar mikilvæga næringu

Á hverju ári leggja hundruðir þúsunda gnýja (e. wildebeest) leið sína yfir Serengeti sléttuna í Afríku til að komast á betri beitilönd. Leiðin er löng og hættuleg, svo hættuleg að þúsundir dýranna drukkna ár...

Myndband: Kafari leggur sig í hættu við að bjarga porcupine fiski

Á myndbandinu hér að neðan má sjá kafara leggja mikið á sig til að ná öngli úr munni fisks á sjávarbotni. Þessi aðgerð er mikið björgunarafrek eitt og sér en þó sérstaklega vegna þess...

Fiskar á kókaíni í Kanada

Það eru kannski ekki margir fiskar sem hafa áhuga á að komast í vímu en hvort sem þeim líkar betur eða verr eru fiskar í ám í Kanada sem synda um í svo mikilli...

Steingervingur risaeðlu fannst í Alaska

Ný risaeðlutegund var skilgreind nýverið og fannst steingervingurinn í Alaska. Tegundin er sú eina sem vitað er fyrir víst að hafi haft búsvæði svo norðarlega í heiminum. Risaeðlan hefur fengið heitið Ugrunaaluk kuukpikensis og...

Styrkur koltvísýrings í sögulegu hámarki

Árið 2015 markaði mikilvæg tímamót þegar koltvísýringur í andrúmsloftinu náði í fyrsta sinn, síðan mælingar hófust, yfir 400 milljónustu hlutum (ppm) á heimsvísu. Allt útlit er fyrir það að staðan verði enn verri í...

Ný rannsókn staðfestir áhrif súrnunar sjávar á kóralla

Á undanförnum áratugum hafa kóralrif heimsins hnignað hratt. Hingað til hafa vísindamenn talið að ástæðurnar kunni að liggja í hlýnun jarðar, súrnun sjávar, aukinnar mengunar og ofveiði en erfitt hefur verið að greina nákvæmlega...

Athygli vakin á dýrum í útrýmingarhættu á Empire State Building

Í tilefni af útkomu myndarinnar Racing Extinction þar sem vakin er athygli á dýrum í útrýmingarhættu, eru framleiðendur myndarinnar nú að varpa myndum af dýrum á eina af stærstu byggingum New York borgar, Empire...