Gerir þú þér grein fyrir stærð svarthola?

Svarthol eru ótrúleg fyrirbæri, svo ótrúleg að sjálfur Albert Einstein trúði ekki á tilvist þeirra í fyrstu. Í dag vitum við þó að svarthol eru til í raun og veru en erfitt er að...

Árið 2016 slær heldur áfram að slá hitamet fyrri ára

Síðustu ár hafa verið að slá hvert hitametið á fætur öðru og var árið 2015 það heitasta frá því að mælingar hófust. Fyrra met átti árið 2014. Sérfræðingar hafa spáð því að árið 2016...

Fiðraður ættingi snareðla

Vísindamenn hafa fundið steingerving stærstu vængjuðu risaeðlunnar hingað til í norðaustanverðu Kína. Risaeðlan er skyld snareðlum sem flestir kannast við úr Jurassic Park myndunum. Steingervingurinn er óvenju vel varðveittur og hefur það gert vísindamönnum kleift...

Vísindamenn deila myndum af kynfærum dýra á Twitter

Vísindamenn, eins og aðrir, eru duglegir við að finna upp á áhugaverðum kassamerkjum á Twitter. Þar má til dæmis nefna #DistracinglySexy, #IAmAScientistBecause og nýjasta kassamerkið #JunkOff. #JunkOff hefur undanfarið orðið vinsælt meðal líffræðinga og...

Aðeins 12 Kaliforníuhnísur taldar eftir í heiminum

Kaliforníuhnísan (e. vaquita) færist nær útdauða samkvæmt nýju stofnstærðarmati. Í fyrra var talið að allt að 30 einstaklingar af tegundinni væru eftir í heiminum en nú bendir allt til þess að þær séu færri...

Stærðfræðimódel í stað dýratilrauna

Snyrtivörur eru margar hverjar prófaðar á dýrum áður en við hleypum þeim á markað, tilgangurinn er að passa uppá að engin efni komist á markað sem geta skaðað neytendur. En margir neytendur reyna þó...

Myndband: Veðrið árið 2015 á 8 mínútum

Hvatinn hefur áður birt mögnuð myndbönd sem sýna til dæmis breytingar á sólinni yfir fimm ára tímabil og hvernig árstíðarbreytingar verða á jörðinni. Nú hefur European Organization for the Exploitation of Meteorological Satellites (EUMETSAT)...

Drukknaðir gnýjir veita lífríki Mara árinnar mikilvæga næringu

Á hverju ári leggja hundruðir þúsunda gnýja (e. wildebeest) leið sína yfir Serengeti sléttuna í Afríku til að komast á betri beitilönd. Leiðin er löng og hættuleg, svo hættuleg að þúsundir dýranna drukkna ár...

Kína endurheimtir skóglendi

Mynd: Imgur Kína er fjölmennasta þjóð heims og nær yfir ansi stórt landssvæði. Þó landið sé víðfemt þá er fólksfjöldinn þar líka gríðarlegur og fólkið þarfnast áþekkra gæða og við þekkjum hér á vesturlöndum....

Dularfullir gígar í Síberíu

Í júlí 2014 fundust dularfullir risagígar á Yamal skaga í norður Síberíu. Nú hafa vísindamenn fundið fjóra slíka gíga í viðbót og er talið að þeira gætu verið fleiri. Íbúar svæðisins eru skelkaðir og...