Matgæðingar meðal mörgæsa eru ekki til
Samkvæmt nýrri rannsókn eru mörgæsir ekki með viðtaka fyrir nema tveimur af fimm brögðum. Flest önnur dýr, eins og maðurinn til dæmis, finna salt, súrt, beiskt, sætt og umami bragð. Nú hefur rannsóknarhópur við...
Hversu mikið plast er í hafinu?
Plastúrgangur er þekkt vandamál í höfum heimsins en hingað til höfum við haft lítinn skilning á því hversu stórt vandamálið er. Grein í tímaritinu Science segir frá niðurstöðum rannsóknar Jenna R. Jambeck og rannsóknarhóps...
Nýr goggur handa slösuðum fugli
IFL Science og BBC sögðu frá því nýverið að óheppinn toucan fugl í Costa Rica lenti í því í janúar að nokkur ungmenni réðust á hann. Fuglinn særðist illa og missti stórann hluta af...
Djúpfrystir froskar
Froskategundin Rana sylvatica slær flestum við þegar kemur að kuldaþoli.
Yfir vetrartímann getur allt að 2/3 af líkamsvökva froskanna frosið. Ekki nóg með það heldur hætta þeir að anda og hjartað þeirra hættir að slá...
Ódýrara lífeldsneyti
Mikil keppni stendur yfir um að finna hentuga leið til að framleiða eldsneyti sem gæti leyst jarðolíuna af hólmi. Lífeldsneyti er ein þeirra leiða sem mikið hefur verið skoðuð og er þá í flestum...
Erfðabreyttar moskítóflugur
Breska líftæknifyrirtækið Oxitec hefur sótt um leyfi frá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) til að sleppa erfðabreyttum moskítóflugum (Aedes aegypti) í Florida Keys.
Oxitec hefur þróað aðferð til að setja erfðaefnisbúta úr öðrum lífverum, t.d....
Er návígi við fólk að valda streitu hjá fjallaljónum?
Justine Smith stýrði rannsókn á fjallaljónum (Puma concolor) í Californiu, grein þess efnis birtist í
Proceedings of the Royal Society B, í janúar 2015. Í rannsókninni var fylgst með 30 dýrum sem bjuggu á misþéttbýlum...
Risaskjaldbökuungar fæðast eftir 100 ára hlé
Nýverið skriðu risaskjaldbökuungar af tegundinni Chelonoidis nigra duncanensis úr eggjum sínum á Pinzón eyju í Galapagos eyjaklasanum. Það væri ekki frásögu færandi nema fyrir þær sakir að það hefur ekki gerst í yfir 100...
Ísland líklegt til að lifa af yfirvofandi loftslagsbreytingar
Þrátt fyrir aðgerðarleysi stjórnvalda í heiminum varðandið hlýnun jarðar getum við Íslendingar verið nokkuð bjartsýnir. Samkvæmt niðurstöðum ND-GAIN, rannsóknarhóps í Notre Dame háskólanum í Bandaríkjunum, er Ísland í 10. sæti yfir þau lönd sem eru...