100% endurvinnanlegt plast

Eitt af þeim fjölmörgu vandamálum sem mannkynið stendur frammi fyrir er uppsöfnun á rusli. Hægt er að takmarka sorp að einhverju leiti með endurvinnslu en fæst efni er hægt að endurvinna að fullu. Þar...

Fiðraður ættingi snareðla

Vísindamenn hafa fundið steingerving stærstu vængjuðu risaeðlunnar hingað til í norðaustanverðu Kína. Risaeðlan er skyld snareðlum sem flestir kannast við úr Jurassic Park myndunum. Steingervingurinn er óvenju vel varðveittur og hefur það gert vísindamönnum kleift...

Yfir helmingur trjátegunda í Amazon gætu verið í hættu

Ný gögn um gróður í Amazon frumskóginum benda til þess að allt að 57% þeirra tegunda trjáa sem þar er að finna gæti verið ógnað, að því er kemur fram á vefsíðu BBC. Meðal...