Gatið í ósónlaginu yfir Suðurheimskautinu óvenju stórt en vísindamenn telja það ekki áhyggjuefni

Gatið í ósónlaginu, sem liggur yfir Suðurheimskautinu, er um þessar mundir óvenju stórt miðað við árstíma. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur, að mati vísindamanna. Vísindamenn á vegum World Meteorological Orginisation (WMO) Sameinuðu...

Bóluefni við ebólu sýnir 100% virkni

Nýverið hófust prófanir á bóluefni gegn ebólu í Gíneu og voru fyrstu niðurstöður þeirra birtar í tímaritinu The Lancet. Í ljós kom að bóuefnið virkaði í 100% tilfella en þetta er í fyrsta skipti...

Ísland – suðupottur fyrir fuglaflensur

Í hádeginu í dag heldur fyrirlestraröðin Vísindi á mannamáli áfram. Þá mun Gunnar Þór Hallgrímsson fjalla um ransóknir á veirum í fuglum. Gunner er dósent í dýrafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Gunnar mun...