Landsýn: Vísindaþing landbúnaðarins

Föstudaginn 4. mars næstkomandi munu Matís, Veiðimálastofnun, Landgræðsla ríkisins, Skógrækt ríkisins, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir vísindaþingi landbúnaðarins, sem kallast Landsýn. Vísindaþingið mun fara fram að Hvanneyri í Borgarfirði og stendur frá...

Viðburður: Miðhálendið: Einn mesti fjársjóður landsins

Dagana 26.-27. febrúar standa Náttúruverndarsamtök Íslands, Landvernd og Náttúruverndarsjóður Pálma Jónssonar fyrir ráðstefnu sem ber yfirskriftina Miðhálendið: Einn mesti fjársjóður landsins. Eins og titillinn gefur til kynna er umfjöllunarefni ráðstefnunnar miðhálendið auk þess sem...

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands

Fimmta ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin 3. mars næstkomandi. Að þessu sinni fer ráðstefnan fram í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2. Á ráðstefnunni gefst vísindamönnum í vistfræði tækifæri til að kynna rannsóknir sínar og...

Ný náttúruverndarlög kynnt

Þann 15. október 2015 tóku gildi ný náttúrverndarlög sem ætlað er að tryggja betri árangur í náttúruvernd auk þess að uppfylla skyldur Íslands í alþjóðasamningum. Náttúruverndarlögin verða kynnt í fræðsluerindi á vegum Hins íslenska...

Fræðsludagar um umhverfismál

Dagana 25.-28. janúar fer fram málþing um umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. Það eru Birta og Ungir umhverifisfsinnar sem standa fyrir málþinginu og er “hugmyndin er að gera öllum þeim sem hafa áhuga á...

Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur

Fimmtudaginn 14. janúar næstkomandi fer fram málstofa sem ber heitið Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur. Málstofan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík og stendur frá klukkan 14:00-16:00 í stofu M209. Á viðburðinum...

Opinn fundur um loftslagsmál

Í dag, 16. desember, fer fram opinn fundur á vegum Ungra umhverfissinna um loftslagsmál á Íslandi. Fundurinn hefst kl 20:00 í Norræna húsinu. Á fundinum verður fjallað um stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og hið...

Opinn fræðslufundur um heilann

Um helgina fer fram opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar Erfðagreiningar. Fundurinn er hluti af röð fræðslufunda sem fyrirtækið hefur staðið fyrir þar sem rannsóknir ÍE eru sett fram á almennan hátt og í samhengi...

DNA viðgerð – Fræðsluerindi um Nóbelsverðlaun í efnafræði 2015

Í hádeginu í dag fer fram fræðsluerindi um Nóbelsverðlaun í efnafræði 2015. Viðburðurinn er á vegum Vísindafélags Íslands og verður haldinn á Þjóðminjasafninu. Í erindinu verður fjallað um rannsóknir á DNA viðgerð sem þeir...

Afmælishátíð SKÍ

Það vantar ekki spennandi viðburði fyrir áhuga fólk um vísindi þessa dagana en um helgina mun SKÍ - Samtök um Krabbameinsrannsóknir á Ísland - halda uppá 20 ára afmæli samtakanna. Af þessu tilefni verður dagskrá...