Landsýn: Vísindaþing landbúnaðarins

Föstudaginn 4. mars næstkomandi munu Matís, Veiðimálastofnun, Landgræðsla ríkisins, Skógrækt ríkisins, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir vísindaþingi landbúnaðarins, sem kallast Landsýn. Vísindaþingið mun fara fram að Hvanneyri í Borgarfirði og stendur frá...

Grænir dagar

Viðburðurinn Grænir daga stendur yfir dagana 25.-27. mars. Grænir dagar miða að því að vekja athygli á málefnum sem tengjast sjálfbærri hugsun og umhverfisvernd. Fjöldi viðburða verða á dagskrá og má þar meðal annars...

Fræðslufundur: Um þróun mannsins og uppruni Íslendinga

Þann 5. mars næstkomandi fer fram spennandi fræðslufundur á vegum Íslenskrar erfaðgreiningar sem fjallar um þróun mannsins og uppruna Íslendinga. Fundurinn stendur yfir frá 14:00-15:30 og er er öllum opinn. Á fundinum flytja þeir Agnar...

Fræðsludagar um umhverfismál

Dagana 25.-28. janúar fer fram málþing um umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. Það eru Birta og Ungir umhverifisfsinnar sem standa fyrir málþinginu og er “hugmyndin er að gera öllum þeim sem hafa áhuga á...

Mold og Mannmergð

Í tilefni af alþjóðlegu ári jarðvegs, 2015, hefur örfyrirlestraröðin Alþjóðlegt ár jarðvegs verið í gangi. Nú fer henni brátt að ljúka og hefur lokaviðburðurinn tiltilinn Mold og Mannmergð. Örfyrirlestraröðinni hefur verið ætlað að vekja athygli...

Líffræðiráðstefnan 2015

Líffræðiráðstefnan 2015 fer fram dagana 5.-7. nóvember. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis líffræðileg viðfangsefni á þremur samhliða málstofum, ásamt yfirlitserindum og veggspjaldakynningum Hægt er að lesa meira um ráðstefnuna hér.

Nýsköpunarráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Fimmtudaginn 12. nóvember næstkomandi fer Nýsköpunarráðstefna í heilbrigðisvísindum fram á Hótel Sögu. Að því er kemur fram í fréttatilkynningu háskólans er þetta í annað sinn sem ráðstefnan er haldin og verða hátt í 30...

Opinn fundur um loftslagsmál

Í dag, 16. desember, fer fram opinn fundur á vegum Ungra umhverfissinna um loftslagsmál á Íslandi. Fundurinn hefst kl 20:00 í Norræna húsinu. Á fundinum verður fjallað um stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og hið...

Aðalfundur Landverndar

Þann 9. maí fer fram aðalafundur Landverndar 2015. Fundurinn er haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands við Túngötu 14 og stendur frá 13:00-18:00. Allir þeir sem hafa áhuga á málefnum Landverndar eru hvattir til að mæta...

Málþing um náttúrufræðimenntun

Dagana 17.-19. apríl 2015 fer fram málþing um náttúrufræðimenntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur að málþinginu og er það ætlað aðilum sem koma að menntun í náttúrufræði- og raunvísindagreinum auk annarra sem hafa áhuga á...