Opinn fræðslufundur um heilann

Um helgina fer fram opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar Erfðagreiningar. Fundurinn er hluti af röð fræðslufunda sem fyrirtækið hefur staðið fyrir þar sem rannsóknir ÍE eru sett fram á almennan hátt og í samhengi...

Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur

Fimmtudaginn 14. janúar næstkomandi fer fram málstofa sem ber heitið Olía og gas á Norðurskautinu: Ábyrgð og skyldur. Málstofan verður haldin í Háskólanum í Reykjavík og stendur frá klukkan 14:00-16:00 í stofu M209. Á viðburðinum...

Landsvirkjun: Hver er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?

Miðvikudaginn 4. mars stendur Landsvirkjun fyrir opnum fundi sem titlaður er „Hvar er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?“. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó og stendur frá 14 til 17. Rætt verður um hvernig fyrirtæki...

Ráðstefna Vistfræðifélags Íslands

Fimmta ráðstefna Vistfræðifélags Íslands verður haldin 3. mars næstkomandi. Að þessu sinni fer ráðstefnan fram í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2. Á ráðstefnunni gefst vísindamönnum í vistfræði tækifæri til að kynna rannsóknir sínar og...

Afmælishátíð SKÍ

Það vantar ekki spennandi viðburði fyrir áhuga fólk um vísindi þessa dagana en um helgina mun SKÍ - Samtök um Krabbameinsrannsóknir á Ísland - halda uppá 20 ára afmæli samtakanna. Af þessu tilefni verður dagskrá...

Málþing og aðalfundur SKÍ

Þann 14. apríl næstkomandi standa Samtök krabbameinsrannsókna á Íslandi (SKÍ) fyrir málþingi og aðalfundi félagsins. Málþingið og aðalfundurinn verður haldinn í húsnæði Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð. Aðalfundur verður frá 15:30 - 16:00 og mun þá vera...

Nýsköpunarráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Fimmtudaginn 12. nóvember næstkomandi fer Nýsköpunarráðstefna í heilbrigðisvísindum fram á Hótel Sögu. Að því er kemur fram í fréttatilkynningu háskólans er þetta í annað sinn sem ráðstefnan er haldin og verða hátt í 30...

Vísindi á mannamáli: Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi

Þriðjudaginn 24. mars næstkomandi flytur Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir erindið Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi. Bjarnheiður er nú kennslustjóri framhaldsnáms við Læknadeild Háskóla Íslands en hún stundaði rannsóknir við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum....

Málþing um náttúrufræðimenntun

Dagana 17.-19. apríl 2015 fer fram málþing um náttúrufræðimenntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur að málþinginu og er það ætlað aðilum sem koma að menntun í náttúrufræði- og raunvísindagreinum auk annarra sem hafa áhuga á...

MANNÍS heldur uppá DNA daginn

Þann 24. apríl næstkomandi mun Mannerfðafræðifélag Íslands (MANNÍS) standa fyrir dagskrá sem ber titilinn DNA dagurinn. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur er haldinn á Íslandi og er tilgangurinn að kynna mannerfðafræði fyrir...