Mannfræðifélag Íslands heldur opinn fund um fósturskimanir

Næstkomandi þriðjudag, þann 29. september verður haldinn opinn fundur á vegum Mannfræðifélags Íslands (Mannís). Efni fundarins er fósturskimun/greining án inngrips eða það sem útleggst á ensku non-invasive prenatal testin (NIPI). Á fundinum verða fyrirlesarar...

Málþing um náttúrufræðimenntun

Dagana 17.-19. apríl 2015 fer fram málþing um náttúrufræðimenntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur að málþinginu og er það ætlað aðilum sem koma að menntun í náttúrufræði- og raunvísindagreinum auk annarra sem hafa áhuga á...

Aðalfundur Landverndar

Þann 9. maí fer fram aðalafundur Landverndar 2015. Fundurinn er haldinn í sal Kvenfélagasambands Íslands við Túngötu 14 og stendur frá 13:00-18:00. Allir þeir sem hafa áhuga á málefnum Landverndar eru hvattir til að mæta...

Fræðsludagar um umhverfismál

Dagana 25.-28. janúar fer fram málþing um umhverfismál í Háskólanum í Reykjavík. Það eru Birta og Ungir umhverifisfsinnar sem standa fyrir málþinginu og er “hugmyndin er að gera öllum þeim sem hafa áhuga á...

Náttúrustofuþing á Höfn

Þann 8. apríl næstkomandi fer Náttúrustofuþing Samtaka Náttúrustofa á Höfn í Hornafirði. Þema þingsins að þessu sinni eru fuglar og er sérstök áhersla lögð á samstarf áhuga- og fræðimanna sem sinna athugunum og rannsóknum...

Landsýn: Vísindaþing landbúnaðarins

Föstudaginn 4. mars næstkomandi munu Matís, Veiðimálastofnun, Landgræðsla ríkisins, Skógrækt ríkisins, Háskólinn á Hólum og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir vísindaþingi landbúnaðarins, sem kallast Landsýn. Vísindaþingið mun fara fram að Hvanneyri í Borgarfirði og stendur frá...

Opinn fundur um loftslagsmál

Í dag, 16. desember, fer fram opinn fundur á vegum Ungra umhverfissinna um loftslagsmál á Íslandi. Fundurinn hefst kl 20:00 í Norræna húsinu. Á fundinum verður fjallað um stefnu ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum og hið...

Nýsköpunarráðstefna Heilbrigðisvísindasviðs HÍ

Fimmtudaginn 12. nóvember næstkomandi fer Nýsköpunarráðstefna í heilbrigðisvísindum fram á Hótel Sögu. Að því er kemur fram í fréttatilkynningu háskólans er þetta í annað sinn sem ráðstefnan er haldin og verða hátt í 30...

Opinn fræðslufundur um heilann

Um helgina fer fram opinn fræðslufundur í fyrirlestrarsal Íslenskrar Erfðagreiningar. Fundurinn er hluti af röð fræðslufunda sem fyrirtækið hefur staðið fyrir þar sem rannsóknir ÍE eru sett fram á almennan hátt og í samhengi...

Fyrirlestraröðin Vísindi á mannamáli

Lífvísindasetur og Líffræðistofa Háskóla Íslands standa fyrir fyrirlestrarröð í vetur sem ber yfirskriftina Vísindi á mannamáli. Fyrirlesarar koma úr öllum hornum vísindasamfélagsins og munu þeir kynna sínar helstu rannsóknir. Með fyrirlestrarröðinni er von vísindasamfélagsins...