Málþing um náttúrufræðimenntun

Dagana 17.-19. apríl 2015 fer fram málþing um náttúrufræðimenntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur að málþinginu og er það ætlað aðilum sem koma að menntun í náttúrufræði- og raunvísindagreinum auk annarra sem hafa áhuga á...

Afmælishátíð SKÍ

Það vantar ekki spennandi viðburði fyrir áhuga fólk um vísindi þessa dagana en um helgina mun SKÍ - Samtök um Krabbameinsrannsóknir á Ísland - halda uppá 20 ára afmæli samtakanna. Af þessu tilefni verður dagskrá...

Málþing um loftgæði í Reykjavík

Þann 16. apríl næstkomandi verður haldið málþing um loftgæði í Reykjavík á Hótel Reykjavík Natura, við Reykjavíkurflugvöll. Málþingið stendur frá 13:00 - 16:00 og verður í Þingsal 2. Á málþinginu verður fjallað um loftgæði í...

Vísindi á mannamáli: Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi

Þriðjudaginn 24. mars næstkomandi flytur Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir erindið Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi. Bjarnheiður er nú kennslustjóri framhaldsnáms við Læknadeild Háskóla Íslands en hún stundaði rannsóknir við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum....

Mold og Mannmergð

Í tilefni af alþjóðlegu ári jarðvegs, 2015, hefur örfyrirlestraröðin Alþjóðlegt ár jarðvegs verið í gangi. Nú fer henni brátt að ljúka og hefur lokaviðburðurinn tiltilinn Mold og Mannmergð. Örfyrirlestraröðinni hefur verið ætlað að vekja athygli...

Viðburður um opin vísindi

Málstofa sem ber fyrirsögnina: Opin vísindi. Hvað verður um rannsóknargögnin þín? verður haldin 11. nóvember næstkomandi. Tilefni málstofunnar er að ræða kosti og galla þess að opna aðgang að rannsóknarniðurstöðum. Eitt helsta hlutverk vísindamanna...

Grænir dagar

Viðburðurinn Grænir daga stendur yfir dagana 25.-27. mars. Grænir dagar miða að því að vekja athygli á málefnum sem tengjast sjálfbærri hugsun og umhverfisvernd. Fjöldi viðburða verða á dagskrá og má þar meðal annars...

Fyrirlestraröðin Vísindi á mannamáli

Lífvísindasetur og Líffræðistofa Háskóla Íslands standa fyrir fyrirlestrarröð í vetur sem ber yfirskriftina Vísindi á mannamáli. Fyrirlesarar koma úr öllum hornum vísindasamfélagsins og munu þeir kynna sínar helstu rannsóknir. Með fyrirlestrarröðinni er von vísindasamfélagsins...

Ný náttúruverndarlög kynnt

Þann 15. október 2015 tóku gildi ný náttúrverndarlög sem ætlað er að tryggja betri árangur í náttúruvernd auk þess að uppfylla skyldur Íslands í alþjóðasamningum. Náttúruverndarlögin verða kynnt í fræðsluerindi á vegum Hins íslenska...

Rannsóknir á stofnvistfræði refa á Íslandi

Þann 27. apríl næskomandi mun Ester Rut Unnsteinsdóttir, spendýravistfræðingur, flytja erindið „Rannsóknir á stofnvistfræði refa á Íslandi“ í stofu 132 í Öskju klukkan 17:15. Ágrip erindisins má sjá hér fyrir neðan en hægt er...