MANNÍS heldur uppá DNA daginn

Þann 24. apríl næstkomandi mun Mannerfðafræðifélag Íslands (MANNÍS) standa fyrir dagskrá sem ber titilinn DNA dagurinn. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur dagur er haldinn á Íslandi og er tilgangurinn að kynna mannerfðafræði fyrir...

Málþing um loftgæði í Reykjavík

Þann 16. apríl næstkomandi verður haldið málþing um loftgæði í Reykjavík á Hótel Reykjavík Natura, við Reykjavíkurflugvöll. Málþingið stendur frá 13:00 - 16:00 og verður í Þingsal 2. Á málþinginu verður fjallað um loftgæði í...

Náttúrustofuþing á Höfn

Þann 8. apríl næstkomandi fer Náttúrustofuþing Samtaka Náttúrustofa á Höfn í Hornafirði. Þema þingsins að þessu sinni eru fuglar og er sérstök áhersla lögð á samstarf áhuga- og fræðimanna sem sinna athugunum og rannsóknum...

Málþing og aðalfundur SKÍ

Þann 14. apríl næstkomandi standa Samtök krabbameinsrannsókna á Íslandi (SKÍ) fyrir málþingi og aðalfundi félagsins. Málþingið og aðalfundurinn verður haldinn í húsnæði Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð. Aðalfundur verður frá 15:30 - 16:00 og mun þá vera...

Grænir dagar

Viðburðurinn Grænir daga stendur yfir dagana 25.-27. mars. Grænir dagar miða að því að vekja athygli á málefnum sem tengjast sjálfbærri hugsun og umhverfisvernd. Fjöldi viðburða verða á dagskrá og má þar meðal annars...

Vísindi á mannamáli: Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi

Þriðjudaginn 24. mars næstkomandi flytur Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir erindið Forvarnir gegn bakteríusýkingum í fiskeldi. Bjarnheiður er nú kennslustjóri framhaldsnáms við Læknadeild Háskóla Íslands en hún stundaði rannsóknir við Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum....

Fíkn – Opinn fræðslufundur

Mánudaginn 9. mars stendur Íslensk erfðagreining fyrir opnum fundi um erfðir fíknar. Fundurinn fer fram í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar og munu þeir Þórarinn Tyrfingsson, læknir, Þorgeir Þorgeirsson, erfðafræðingur og Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur,...

Landsvirkjun: Hver er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?

Miðvikudaginn 4. mars stendur Landsvirkjun fyrir opnum fundi sem titlaður er „Hvar er ábyrgð fyrirtækja í lofstlagsmálum?“. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó og stendur frá 14 til 17. Rætt verður um hvernig fyrirtæki...

Málþing um náttúrufræðimenntun

Dagana 17.-19. apríl 2015 fer fram málþing um náttúrufræðimenntun. Menntavísindasvið Háskóla Íslands stendur að málþinginu og er það ætlað aðilum sem koma að menntun í náttúrufræði- og raunvísindagreinum auk annarra sem hafa áhuga á...

Fyrirlestraröðin Vísindi á mannamáli

Lífvísindasetur og Líffræðistofa Háskóla Íslands standa fyrir fyrirlestrarröð í vetur sem ber yfirskriftina Vísindi á mannamáli. Fyrirlesarar koma úr öllum hornum vísindasamfélagsins og munu þeir kynna sínar helstu rannsóknir. Með fyrirlestrarröðinni er von vísindasamfélagsins...