Líffræðiráðstefnan 2015

Líffræðiráðstefnan 2015 fer fram dagana 5.-7. nóvember. Á ráðstefnunni verður fjallað um ýmis líffræðileg viðfangsefni á þremur samhliða málstofum, ásamt yfirlitserindum og veggspjaldakynningum Hægt er að lesa meira um ráðstefnuna hér.

Vistfræðifélag Íslands heldur sína 4. ráðstefnu

Þann 23.-24. mars verður fjórða ráðstefna Vistfræðifélags Íslands haldin á Stykkishólmi. Gert er ráð fyrir að ráðstefnan vari í tvo daga og munu þá auk hefðbundinna fræðsluerinda og veggspjalda vera nokkurs konar vinnustofur. R Ráðstefnan...