Þess vegna þreytast börn ekki við leik

Líklega hafa flestir sem umgangast börn upplifað það að vera alveg að gefast upp á orku barnanna þegar kemur að því að leika. Einhvern veginn virðast krakkar geta farið fimmþúsund sinnum í rennibrautina í...

5 staðreyndir um illgresiseyðinn Round-up

Round-up hefur verið mikið í umræðunni síðastliðna viku eftir að fyrirtækið Monsanto, sem setti efnið fyrst á markað, var dæmt skaðabótaskylt gagnvart garðyrkjumanni sem fékk non-Hodgkin eitilfrumukrabbamein. Maðurinn hafði notað efnið mikið í vinnu...

#distractinglysexy nær vinsældum eftir ummæli Nóbelsverðlaunahafa

Ummæli Sir Tim Hunt síðastliðinn þriðjudag um konur í vísindaheiminum fóru líklega ekki framhjá mörgum. Hunt, lífefnafræðingur sem meðal annars fékk Nóbelsverðlaun árið 2001, lét eftirfarandi orð falla á ráðstefnu í Seoul í Suður-Kóreu...

Þess vegna virka megrunarkúrar ekki

Stór hluti þjóðarinnar hefur á einhverjum tímapunkti í lífi sínu farið í megrun og annan hvern dag duna yfir okkur skilaboð um hvernig best er að losna við aukakílóin eða hvers vegna er nauðsynlegt...

5 staðreyndir um Golgi kerfið

1. Golgi kerfið er nefnt eftir manninum sem uppgötvaði þetta stórmerkilega frumulíffæri, ítalanum Camillo Golgi 2. Golgi kerfið sér um flutning prótína frá frymisnetinu þar sem prótínin verða til. 3. Í Golgi kerfinu er prótínunum...

10 frægustu konur vísindanna – eða hvað?

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær (8. mars) birti vísindafréttaveitan ScienceAlert lista yfir 10 vísindakonur sem af einhverjum ástæðum hafa ekki notið meiri athygli en raun ber vitni þrátt fyrir ótrúleg afrek....

Þegar sjálfsmyndirnar ganga of langt

Sá hrikalegi atburður átti sér stað í vikunni að smávaxinn höfrungur dó á strönd við borgina Santa Teresita í Argentínu eftir að ferðamenn tóku hann upp úr sjónum til að taka myndir með og...

5 staðreyndir um brisið

1. Brisið er staðsett undir lifrinni nálæt gallblöðrunni, en gallgangar og brisgangar sameinast á leið sinni í skiefugörnina. 2. Í brisinu fer fram framleiðsla á meltingarensímum í basískum safa sem seytt er útí skeifugörnina til...

10 krúttleg dýr sem koma á óvart

Sum dýr virðast saklaus og sæt í fyrstu en eru í raun hættuleg eða bara stórskrítin. Meðal þeirra eru sæotrar, höfrungar og þótt ótrúlegt megi virðast maríubjöllur. Í myndbandinu hér að neðan frá SciShow...

5 staðreyndir um sveppi

1. Sveppir eru heilkjörnungar, þ.e. erfðaefni þeirra og aðrir nauðsynja frumupartar eru umluktir kjarnahimnu sem aðskilur kjarnann frá umfryminu. Sá hluti sveppanna sem við þekkjum best, þ.e. kólfurinn sem við borðum, er aðeins lítill...