Fimm staðreyndir um snjó

Það vantar ekki snjóinn á Íslandi þessa dagana og því tilvalið að afla sér smá þekkingar um fyrirbærið. 1. Snjór myndast í veðrahvolfinu þar sem hitastigið fer niður fyrir frostmark, þess vegna fellur öll úrkoma...

Zika veira og dverghöfuð – tengslin styrkjast

Zika veiran heldur áfram að valda usla í Suður-Ameríku þó fréttaflutningi þar af hafi linnt hérlendis. Enn sem komið er hefur engum tekist að sýna fram á óyggjandi tengsl milli zika veirunnar og fæðinga...

Framfarir í rannsóknum á sykursýki

Insúlínháð sykursýki (sykursýki 1) hrjáir fjölda fólks um heim allann og þurfa einstaklingar með sjúkdóminn að treysta á insúlínsprautur til að stjórna blóðsykri líkamans. Rannsóknarhópi við University of Technology, Sydney (UTS) í Ástralíu hefur...

Áhrif Brexit á vísindasamfélagið

Niðurstaða Brexit kosninganna á Bretlandi hefur varla farið framhjá nokkrum manni og hafa margir áhyggjur af því sem koma skal. Meðal þeirra eru vísindamenn í Bretlandi sem margir telja að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu...

10 krúttleg dýr sem koma á óvart

Sum dýr virðast saklaus og sæt í fyrstu en eru í raun hættuleg eða bara stórskrítin. Meðal þeirra eru sæotrar, höfrungar og þótt ótrúlegt megi virðast maríubjöllur. Í myndbandinu hér að neðan frá SciShow...

Algeng aukaefni í matvöru geta skaðað meltingaveginn

Flest efni sem sett eru í matvöru hafa undirgengist gríðarlega margar rannsóknir til að staðfesta að öruggt sé að borða þær. Efni sem talin eru örugg fá sem dæmi svokölluð E-númer sem bera vitni...

Ótrúlegar myndir frá Plútó

Það fór varla framhjá neinum þegar geimfar NASA, New Horizons, flaug framhjá Plútó í júlí. Enn er verið að vinna úr gögnunum sem New Horizons aflaði og má sjá nýjustu myndirnar hér að neðan...

Áhrif örveruflórunnar á átröskun

Átraskanir geta verið margvíslegar og er sú þekktasta þeirra sennilega anorexía sem lýsir sér í sífelldu svelti einstaklings. Anorexía flokkast sem geðsjúkdómur enda reyna þeir einstaklingar sem þessum kvilla eru haldnir að sleppa því...

Hvernig á að losna við andfýlu

Morgunandremma er leiðinlegt vandamál, reyndar er ekki svo erfitt að losna við hana með tannburstanum en þessar örfáu mínútur sem geta liðið frá því að við vöknum og þar til burstinn vinnur sitt verk...

Hvernig stuðlar lýsi að heilbrigði?

Okkur mætir endalaus hvatning á fisk- og lýsisneyslu. Margir sem hlýða þessari hvatningu finna jákvæðan mun á sér í kjölfarið. Hvers vegna er verið að hvetja okkur til að innbyrða þessi matvæli og er...