do-giraffes-have-blue-tongues_b306ddeb-9454-4b97-bac9-221ea3a27003

  1. Við fæðingu eru gíraffakálfar hærri en flest mannfólk og eru fullvaxnir gíraffar hæstu dýr heims.
  2. Það er hægara sagt en gert fyrir svo há dýr að leggjast í jörðina og kemur því lítið á óvart að gírafar eyða mestum hluta ævinnar standandi. Þeir eyða aðeins 10 mínútum upp í 2 klukkustundum í svefn.
  3. Mynstur gíraffa er einstakt fyrir hvert dýr, líkt og á við um fingraför manna.
  4. Eitt það merkilegasta við gíraffa er líklega tungan sem getur verið allt að 45 cm löng.
  5. Gíraffakálfar eyða fyrstu fimm mánuðum ævinnar í einskona leikskólahóp. Þar slaka þeir á og leika sér á meðan mæður þeirra leita að fæðu.