screen-shot-2016-10-02-at-19-52-42
  1. Það sem einkennir haustið hvað mest eru líklega hauslitirnir. Þegar dagar styttast og kólna tekur í veðri breytast litir lauftrjáa og trén fella laufin. Með minnkandi sólarljósi minnkar braðgrænan í laufblöðum og þau detta loks af trjánum.
  2. Blaðgræna er efnið sem gefur laublöðunum græna list sinn. Þegar magn þess minnkar í laublöðum verða aðrir litir meira áberandi í þeim, sér í lagi guli og rauði liturinn sem einkennir lauftré á haustin. Efnin sem gefa þessa liti eru flavonóíð, karótenóíð og jurtablámi.
  3. Það eru ekki bara trén sem bregðast við haustinu heldur dýrin líka. Á haustin byrja sum dýr að undirbúa sig fyrir dvala vetursins meðal annars með því að safna matarforða fyrir langa vetrarmánuði.
  4. Börn fædd á haustmánuðunum eru líklegri til að lifa til 100 ára aldurs en börn fædd á öðrum mánuðum ársins, samkvæmt niðurstöðum einnar rannsóknar.
  5. Annar fylgifiskur haustsins, að minnsta kosti norðarlega á hnettinum, eru norðurljósin. Samkvæmt NASA eru norðurljósin meðal annars algeng sjón á haustin vegna þess að geomagnetic stroms eru tvöfall frequent á haustin en á örðum árstímum.

Heimildir
Live Science
Met Office