internet-of-things-2

  1. Internetið var fundið upp af Leonard Kleinrock árið 1969 og tengdist Ísland því fyrst þann 21. júlíð 1989.
  2. Árið 2012 voru 8,7 milljarðar raftækja tengd internetinu. Talið er að árið 2020 verði þau orðin 40 milljarðar.
  3. Erfitt er að segja fyrir víst hversu margir nota internetið en það eru í það minnsta 2,4 milljarðar af 7 milljörðum íbúa Jarðar sem nota internetið vikulega.
  4. Internetið í heild sinni er svipað að þyngd og meðal jarðaber, samkvæmt útreikningum eðlisfræðingsins Russel Seitz. Seitz nýtti forsendur atómeðlisfræðinnar til að reikna út þyngd rafeinda á internitinu og var niðurstaðan um 50 grömm.
  5. Á hverri mínútu eru 72 klukkustundir af myndböndum hlaðið upp á YouTube, þar af er hátt hlutfall kattamyndbanda.