hi_232821_paul_nicklen_national_geographic_stock_wwf_canada

  1. Náhvalir eru gjarnan kallaðir einhyrningar hafsins þeir eru þó ekki hyrndir heldur er „horn“ þeirra í raun tönn og getur orðið allt að 3ja metra löng. Tönnin er vinstri augntönn hvalsins og er ólík hefðbundnum tönnum að því leyti að hún er hörð að innan en mjúk að utan, öfugt við okkar tennur.
  2. Tilgangur skögultannarinnar hefur lengi verið hulin rágáta. Nýlegar rannsóknir benda þó til þess að tönnin sé nýtt til að skynja umhverfi hvalann, til dæmis í fæðu- og makaleit.
  3. Aðeins um 15% kvendýra hafa langa skögultökk en öll karldýrin.
  4. Húð náhvala er afar rík af C-vítamíni. Í hverju grammi af húð hvalanna er að finna jafn mikið af C-vítamíni og í sama magni af appelsínum.
  5. Engir náhvalir eru í umsjá manna. Hvalirnir þrífast afar illa í sædýragörðum og deyja dýrinn innan fárra mánaða séu reynt að halda þeim.

Heimildir
Mental Floss
Mother Nature Network