
1. Sólin samanstendur aðallega af gastegundunum vetni og helíum.
2. Massi sólarinnar telur næstum allan heildarmassa sólarkerfisins okkar, eða 99,8%.
3. Gera má ráð fyrir því að hitastigið í miðju sólarinnar sé 15 milljón gráður á celsíus.
4. Sólin er 1,4 milljón kílómetrar í þvermál.
5. Sólin flokkast undir stjörnur sem kallast gulir dvergar.
Heimildir
Space Facts
The Planets