sperm_640

Þrátt fyrir miklar tækniframfarir og ótal rannsókna hefur getnaðarvörn fyrir karla sem hefur sambærilega virkni og getnaðarvarnir fyrir konur enn ekki komist á markað. Líkt og Hvatinn greindi frá í síðustu viku kann að vera að það styttist í að karlmenn hafi aðra möguleika en smokkinn og ófrjósemisaðgerðir til að koma í veg fyrir ótímabærar þunganir rekkjunauta sinna.

Í myndbandinu hér að neðan er farið yfir nýjustu rannsóknir á getnaðarvörnum fyrir karlmenn og hinar merkilegu hýdrur sem tengjast málinu óbeint.