Vegna krafna samfélagsins þá smyrja mörg okkar snyrtivörum á andlit okkar og líkama á nánast hverjum degi. Við gerum þetta til að fegra okkur og yngja en getur verið að snyrtivörurnar valdi okkur kannski bara skaða. Hvaða efni innihalda snyrtivörur og er ástæða til að óttast þau?

Þessum spurningum ætlar hópurinn AsapSCIENCE að svara í myndbandinu hér fyrir neðan.