screen-shot-2016-10-10-at-18-06-00

Í síðustu viku var Nóbelsverðlaunum ársins úthlutað til þeirra vísindamanna sem Nóbelsnefndin taldi hafa skarað fram úr á sínu sviði. Meðal verðlaunahafanna var hinn japanski Yoshinori Ohsumi sem hlaut verðlaun fyrir rannsóknir sínar á sjáfsáti frumna.

Sjálfsát frumna er síður en svo einfalt viðfangsefni en eins og svo oft áður hefur SciShow komið til bjargar með frábærri útskýringu og má horfa á hana hér að neðan.