Mynd: American Museum of Natural History
Mynd: American Museum of Natural History

Örverflóra líkamans hefur verið mikið í umræðunni undanfarna mánuði og er hún nú talin spila veigameira hlutverk í heilbrigði okkar en áður var talið.

Allt okkar líf lifum við í samlífi með örveruflórunni okkar en vitum kannski fæst nákvæmlega hverjir þessi sambýlingar okkar eru. Í nýju myndbandi frá SciShow er hægt að kynnast þeim betur og því hvaða áhrif örveruflóran hefur á okkur.