Mynd: Rollingout
Mynd: Rollingout

Hefur þú einhvern tíman velt því fyrir þér hvað HIV er? Eða hvað alnæmi (AIDS) er? Hver er munurinn og er til lækning?

Í myndbandinu hér að neðan, sem ASAPScience birti á youtube rás sinni, finnst svar við öllum þessum spurningum.

Allt sem þú vildir vita um HIV á tæplega fjórum mínútum.