Body_web_1024

Mannslíkaminn er ótrúlega magnaður. Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er farið yfir það hvað það er sem gerir mannslíkamann svo merkilegan. Í myndbandinu kemur margt áhugavert fram, meðal annars hversu oft frumur líkamans endurnýja sig í mismunandi líffærum, hversu oft hjartað okkar slær á hverjum degi og hvað gerist þegar við deyjum.