Dagarnir á plánetunni okkar eru sífellt að lengjast þó við tökum kannski ekki eftir því dags daglega. Nýtt mat á því hversu mikið dagar Jarðar eru að breytast var birt í tímaritinu Proceedings of the Royal Society A í vikunni.
En af hverju eru dagarnir að lengjast og skiptir það okkur einhverju máli? SciShow útskýrir málið hér að neðan.