vultures

Hræætur éta, eins og nafnið gefur til kynna, hræ annarra dýra. Hræ dýra eru ekkert sérstaklega geðsleg og geta meðal annars verið sýkt og úldin. Af hverju hefur þetta ekki áhrif á heilsu hræætanna? Í myndbandinu hér að neðan, frá MinuteEarth, er málið útskýrt.