howlermonkey_03

Hvatinn sagði nýlega frá niðurstöðum rannsóknar sem leiddu í ljós að samkvæmt uppbyggingu raddfæra þeirra ættu apar að geta talað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur mönnum þó ekki tekist að kenna öpum að tala, en af hverju?

Í nýjasta myndbandi SciShow er farið yfir sögu rannsókna á þessu sviði og þær ástæðurnar sem taldar eru koma í veg fyrir að apar geti talað.