20110311-tsunami-w_2162733k

Þrátt fyrir það að Japanir séu, miðað við flest önnur lönd heimsins, nokkuð vel undibúin fyrir flóðbylgjur hafði flóðbylgjan þar árið 2011 hræðilegar afleiðingar. Jarðskjálftinn sem olli flóðbylgjunni var einn sá stærsti frá því að mælingar hófust og náði flóðbylgjan tveimur kílómetrum lengra inn á landið en spár gerðu ráð fyrir.

Vísindamenn hafa nýtt atburðinn til þess að læra af honum en í þættinum hér að neðan, Catastrophic Science, má sjá hvernig það er gert. Þátturinn er sá fyrsti í þáttaröð sem birt er á YouTube og er á vegum University of New South Wales í Ástralíu.

Tengdar fréttir:
Everest hliðraðist um 3 cm við jarðskjálftann í Nepal
Áhrif skjálftans á dýrin í Nepal