screen-shot-2016-11-24-at-22-19-08

Svarthol eru ótrúleg fyrirbæri, svo ótrúleg að sjálfur Albert Einstein trúði ekki á tilvist þeirra í fyrstu. Í dag vitum við þó að svarthol eru til í raun og veru en erfitt er að ná utan um stærð þeirra.

Til að hjálpa okkur að skilja þessi mögnuðu fyrirbæri (eða bara rugla okkur enn frekar) útbjó YouTube notandinn morn1415 myndbandið hér að neðan. Myndbandið sýnir stærð svarhola á myndrænan hátt og er sjón svo sannarlega sögu ríkari í þessu tilviki.