Screen Shot 2015-11-26 at 21.29.50

Átt þú erfitt með að fylgja öllum fréttunum um COP 21? Þá er þetta fréttin fyrir þig!

Í myndbandinu hér að neðan má sjá COP21 útskýrt á einfaldan hátt. Í stuttu máli er þetta svona:

  • COP 21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst 30. nóvember og stendur yfir til 11. desember.
  • Fleiri en 190 lönd taka þátt.
  • Stefnt er að því að koma á fót nýjum alþjóðlegum samningi til þess að draga úr áhrifum mannkynsins á hlýnun jarðar.
  • Löndin sem taka þátt þurftu að senda inn markmið til að draga úr losun gróðurhúsalofttegundar fyrir upphaf ráðstefnunnar.
  • Fremstu leiðtoga heims, til dæmis Obama og Merkel, hafa lofað að draga verulega úr losun gróðurhúsategunda í sínum löndum.
  • Breytingin hefur þegar hafist, til dæmis hafa kol lækkað mikið í verði og sífellt fleiri notast við endurnýjanlega orkugjafa. Meira þarf þó til þess að sporna gegn hlýnun jarðar og er því nauðsynlegt að samningar náist á COP 21.

The Paris climate talks… in under 2 minutes.The Paris climate talks… in under 2 minutes.

Posted by The Climate Council on Wednesday, November 25, 2015