screen-shot-2016-11-30-at-20-09-12

Nú þegar árið 2016 er að renna sitt skeið er kosið um ýmislegt sem stóð upp úr á árinu. Að okkar mati er ein af skemmtilegri kosningunum sem nú stendur yfir kosningin um dýralífsljósmyndara ársins.

Ár hvert heldur Natural History Museum í London sýningu þar sem valdar eru einhverjar bestu dýralífsmyndir ársins. Það er hægara sagt en gert að velja bestu myndina en starfsmenn safnsins hafa valið 25 myndir sem stóðu upp úr og gefst almenningi kostur á að kjósa um vinningshafann. Hægt er að kjósa sína uppáhalds mynd hér. Að neðan má sjá nokkrar þeirra mynda sem standa upp úr að mati Hvatans.

Eye contact (Guy Edwardes)

screen-shot-2016-11-30-at-20-09-58

Hitching a ride (Daisy Gilardini)

screen-shot-2016-11-30-at-20-10-31

Confision (Rudi Hulshof)

screen-shot-2016-11-30-at-20-11-51

Ghostly snow geese (Gordon Illg)

screen-shot-2016-11-30-at-20-13-46

Head-on (Tapio Kaisla)

screen-shot-2016-11-30-at-20-14-41

A mother’s hand (Alain Mafart Renodier)

screen-shot-2016-11-30-at-20-09-12

Breakfast Time (Cari Hill)

screen-shot-2016-11-30-at-20-12-35

The blue trail (Mario Cea)

screen-shot-2016-11-30-at-20-13-18