Við sjáum nú þegar áhrif hlýnunar jarðar á líf okkar jarðarbúa. Samt sem áður er enn til fólk sem trúir ekki að hlýnun jarðar sé raunverulegt fyrirbæri, hvað þá að það sé af mannavöldum.

Myndband AsapSCIENCE hér fyrir neðan fer á skemmtilegan hátt yfir sögulegar staðreyndir um rannsóknir á hlýnun jarðar.