Mynd: Google
Mynd: Google

Aðdáendum Dr. Jane Goodall hefur eflaust fjölgað mikið eftir magnaðan fyrirlestur sem hún hélt í Háskólabíó fyrr í sumar. Í fyrirlestri sínum sagði hún meðal annars frá Gombe þjóðgarðinum í Tanzaníu þar sem hún rannsakaði simpansa í fjölda ára. Nú geta áhugasamir kannað Gombe á eigin spítur án þess að yfirgefa sófann í nýjung á frá Google Street View: Street View Treks.

Hér má skoða Gombe í ótrúlegum gæðum og fræðast um simpansa í leiðinni. Mögnuð nýjung sem enginn náttúruunnandi ætti að láta framhjá sér fara.