cropped-graenirdagar15-webbanner1

Viðburðurinn Grænir daga stendur yfir dagana 25.-27. mars. Grænir dagar miða að því að vekja athygli á málefnum sem tengjast sjálfbærri hugsun og umhverfisvernd. Fjöldi viðburða verða á dagskrá og má þar meðal annars nefna fyrirlestra, kvikmyndir og tiltekt í fjörunni.

Allir viðburðir eru ókeypis og því er kjörið fyrir áhugamenn um umhverfið að nýta tækifærið til að fræðast meira um umhverfismál.

Hægt er að lesa meira um Græna daga á Facebook síðu þeirra hér.