Screen Shot 2016-03-31 at 16.54.15

Líklega ekki mikið, en þau leika bæði aðalhlutverkið í myndbandinu hér að neðan.

Hlýnun jarðar er kannski ekki skemmtilegasta umræðuefnið þessa dagana enda stórt og vandasamt verkefni fyrir höndum ef mannkyninu ætlar að takast að halda henni í skefjum. Bill Nye hefur þó tekist að gera umræðuna örlítið meira aðlaðandi með notkun á emoji táknum.

Í myndbandinu hér að neðan segir Nye frá hlýnun jarðar og útskýrir hana með hinum frægu emoji táknum sem allir þeir sem eiga snjallsíma kannast vafalaust við. Sjón er sögu ríkari!