Mynd: Cornelia Doerr age fotostock Getty Images
Mynd: Cornelia Doerr age fotostock Getty Images

Í vistkerfum gegna tegundir mismunandi hlutverkum og myndast ákveðið jafnvægi í vistkerfinu vegna þeirra, sum dýr eru til dæmis grasætur en önnur. Sumar tegundir hafa þó meiri áhrif en aðrar og eru lykiltegundir dæmi um slíkar tegundir.

Lykiltegundir hafa hlutfallslega meiri áhrif á vistkerfi sitt en aðrar tegundir innan þess og hafa dagsdaglega bein og óbein áhrif á aðrar tegundir. Breytingar á stofnstærð lykiltegunda getur því haft afdrifalríkar afleiðingar fyrir vistkerfið vegna mikilvægis þeirra innan þess. Lærið meira um lykiltegundir í myndbandinu hér að neðan frá SciShow.