14196054_908020802662284_4658168329909239814_o

Flestir eru líklega farnir að þekkja hlýnun Jarðar og afleiðingar hennar nokkuð vel. Það getur samt sem áður verið erfitt að gera sér nákvæmlega grein fyrir því hvað sú hlýnun kemur til með að hafa í för með sér og hvaða áhrif hún kemur til með að hafa á líf okkar.

Ein afleiðing hlýnunar Jarðar er bráðnunn íss sem til dæmis er bundinn í hafís og jöklum. En hvað myndi raunverulega gerast ef allur ís Jarðar bráðnaði?

Til að skýra málið aðeins nánar fékk AsapSCIENCE hinn geðþekka Bill Nye til að útskýra málið í stórskemmtilega myndbandin hér að neðan.