Mynd: Atlas Wearables
Mynd: Atlas Wearables

Mikið er rætt um þau slæmu umhverfisáhrif sem fylgja kjötneyslu mannkynsins og er almennt talið umhverfisvænna að vera grænmetisæta. En hvað myndi gerast ef allir íbúar jarðarinnar yfrðu skyndilega grænmetisætur?

Það er vissulega afskaplega ólíklegt að það gerist en engu að síður er áhugavert að velta fyrir sér útkomunni. Í myndbandinu hér að neðan frá AsapSCIENCE er farið yfir hvaða áhrif breytingin gæti haft.