juno-jupiter-orbit

Geimfarið Juno er þessa dagana á sporbraut um plánetuna Júpíter. Það má því búast við því að stutt sé í að við fáum að vita töluvert meira um plánetuna en við höfum gert fram að þessu.

En hvaða máli skiptir þessi þekking? Þetta var einmitt það sem blaðamenn PopularScience ákváðu að komast að og spurðu vísindamenn NASA nánar út í málið. Svörin má sjá í myndbandinu sem fylgir fréttinni.

http://dai.ly/x4kpynz