record-global-fossil-fuel-emissions-2010_512-1

Eins og við vitum öll notar mannkynið heilan helling af jarðefnaeldsneyti en erfitt er að átta sig á því hversu mikið magnið er í raun og veru.

The Guardian hefur sett upp frábæra gagnvirka mynd sem hægt er að skoða hér að neðan. Þar má sjá hversu mikið af jarðefnaeldsneyti hefur verið notað síðan þú opnaðir vefsíðunu Hvatans, síðan árið 2015 hófst og síðan þú fæddist. Að lokum er sýnt hvenær er áætlað að hitastig jarðar hækki um tvær gráður á celsíus og hversu gömul eða gamall þú verður þegar það gerist.

Ýtið á örina á myndinni til að sjá meira.