Mynd: XL Catlin Seaview Survey/Macrae/PA
Mynd: XL Catlin Seaview Survey/Macrae/PA

Nýverið gerðri Gallup skoðanakönnun fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands um viðhorf almennings til súrnunar sjávar. Í ljós kom að meirihluti þátttakenda hefur áhyggjur af súrnun sjávar af völdum losunar á koltvísýringi vegna bruna á jarðefnaeldsneytis, eða 55%.

67,4% þátttakenda sögðust telja að mikil þörf væri á því að stjórnvöld grípi til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þessar niðurstöður benda greinilega til þess að Íslendingar hafa áhyggjur af stöðu mála og hvetja þær stjórnvöld vonandi til þess að skýra stefnu sína í loftslagsmálum sem allra fyrst.