Okkur er kennt að hræðast og forðast geislavirkni, af góðri ástæði jónandi geislar geta haft stökkbreytandi áhrif á erfðaefnið okkar. En hversu miklum geislum verðum við fyrir í daglegu lífi sem við gerum okkur ekki grein fyrir? Hvar er geislavirkasta svæði heims?

Þessum og fleiri spurningum er svarað í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás Veritasium.